Þingfundasvið

Hlutverk þingfundasviðs er þríþætt: þjónusta við þingfundi, útgáfa á umræðum í þingsal og skjalavinnsla. Í því felst m.a. undirbúningur þingfunda, gerð dagskrár, skráning þingskjala, upptaka og útsending umræðna á þingfundum, útgáfa þingræðna á vef Alþingis, umsjón með mælendaskrá, atkvæðagreiðslum og lagaskráningu. Starfsfólk sviðsins annast einnig upplýsingaþjónustu við þingmenn á þingfundum, ráðgjöf og aðstoð við gerð og frágang fyrirspurna, útgáfu á vikulegu yfirliti yfir stöðu þingmála ásamt því að sinna lagatæknilegum yfirlestri og frágangi þingskjala. Sviðið sér jafnframt um útgáfu þingskjala, á prenti og vefsíðum, og uppfærslu og útgáfu lagasafnsins á vef Alþingis.

Starfsfólk þingfundasviðs starfar í tveimur deildum. Þingfundaskrifstofa er með aðsetur á 2. og 3. hæð í Alþingishúsinu og útgáfudeild er á 2. og 3. hæð í Skjaldbreið og Blöndahlshúsi við Kirkjustræti 8–10.

Starfsfólk þingfundasviðs

Nafn Netfang Símanúmer
Ingvar Þór Sigurðsson forstöðumaður 563 0500
Elín Valdís Þorsteinsdóttir deildarstjóri 563 0500
Guðný Vala Dýradóttir deildarstjóri 563 0500
Atli Freyr Steinþórsson sérfræðingur 563 0500
Álfhildur Álfþórsdóttir ritstjóri 563 0500
Birgitta Bragadóttir sérfræðingur 563 0500
Díana Rós A. Rivera sérfræðingur 563 0500
Friðrik Magnússon ritstjóri 563 0500
Haukur Hannesson ritstjóri 563 0500
Hlöðver Ellertsson tæknistjóri 563 0500
Jón Gíslason sérfræðingur 563 0500
Kristján F. Sigurðsson sérfræðingur 563 0500
Laufey Einarsdóttir sérfræðingur 563 0500
María Gréta Guðjónsdóttir ritstjóri 563 0500
Sigrún Gautsdóttir fulltrúi 563 0500
Sigurlín Hermannsdóttir ritstjóri 563 0500
Steinunn Haraldsdóttir sérfræðingur 563 0500
Vala Ágústa Káradóttir sérfræðingur 563 0500
Þórdís Kristleifsdóttir sérfræðingur 563 0500