Nefndir skipaðar af forseta og forsætisnefnd Alþingis

Ráðgefandi siðanefnd

  Ásta R. Jóhannesdóttir, formaður, Margrét Vala Kristjánsdóttir og Salvör Nordal. 
  Í forföllum Salvarar Nordal var Róbert H. Haraldsson skipaður í nefndina til 31. des. 2019.
 Siðareglur fyrir alþingismenn 

Ráðgefandi nefnd um heiðurslaun listamanna

Hulda Stefánsdóttir, formaður, Páll Baldvin Baldvinsson og Lárus Sigurður Lárusson. 
Lög um heiðurslaun listamanna

Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn

 Þorsteinn Magnússon, formaður, Benedikt Jónsson og Sigrún Huld Jónasdóttir.
 Reglur um Hús Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúða í Húsi Jóns Sigurðssonar

Anna Soffía Hauksdóttir, formaður, Guðmundur Heiðar Frímannsson og Drífa Hjartardóttir. 
Reglur um Hús Jóns Sigurðssonar