Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi

Dómnefnd (síðast kosið 18. júní 2019)

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.
Aðalmenn: Ragnhildur Helgadóttir.
Varamenn: Sigríður Þorgeirsdóttir.

Endurupptökunefnd (síðast kosið 26. september 2017)

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála.
Aðalmenn: Haukur Örn Birgisson.
Varamenn: Ása Ólafsdóttir.

Fjármálaráð (síðast kosið 18. júní 2019)

Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
Aðalmenn: Þórhildur Hansdóttir Jetzek, Ásgeir Brynjar Torfason.
Varamenn: Arna Varðardóttir, Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir.

Grænlandssjóður, stjórn (síðast kosið 25. apríl 2017)

Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð.
Aðalmenn: Bryndís Haraldsdóttir.
Varamenn: Vilhjálmur Árnason.

Jafnréttissjóður Íslands, stjórn (síðast kosið 15. mars 2016)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands.
Aðalmenn: Anna Kolbrún Árnadóttir, Guðni Elísson, Hanna Birna Kristjánsdóttir (kosin 1. júní 2017), Rachael Lorna Johnstone, Gunnar Þór Sigbjörnsson.
Varamenn: Margrét Katrín Erlingsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir, Árni Matthíasson, Ingvar Jónsson.

Landsdómur (síðast kosið 25. apríl 2017)

Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.
Aðalmenn: Jónas Þór Guðmundsson, Helga Arnheiður Erlingsdóttir, Eva Dís Pálmadóttir, Áslaug Björgvinsdóttir, Hörður H. Helgason, María Ágústsdóttir, Ellisif Tinna Víðisdóttir, Þorsteinn Magnússon.
Varamenn: Ari Karlsson, Sigurður Kári Árnason, Sólrún I. Sverrisdóttir, Hörður Torfason, Elvar Jónsson, Gísli J. Jónatansson, Ómar Ásbjörn Óskarsson, Dagný Rut Haraldsdóttir.

Landskjörstjórn (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Kristín Edwald, Páll Halldórsson, Anna Tryggvadóttir, Björn Þór Jóhannesson, Ingibjörg Ingvadóttir.
Varamenn: Katrín Helga Hallgrímsdóttir, Heiða Björg Pálmadóttir, Rut Ragnarsdóttir, Sunna Rós Víðisdóttir, Arnar Kristinsson

Náttúruhamfaratrygging Íslands, stjórn (síðast kosið 21. maí 2019)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum.
Aðalmenn: Ragnar Þorgeirsson, Lína Björg Tryggvadóttir, Steinar Harðarson.
Varamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir, Tómas Ellert Tómasson, Hólmfríður Árnadóttir.

Nefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands (síðast kosið 22. desember 2016)

Kosning í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, samkvæmt ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
Einar K. Guðfinnsson, Þórunn Sigurðardóttir, Páll Rafnar Þorsteinsson, Guðlaug Kristjánsdóttir, Kristján Möller, Einar Brynjólfsson (kosinn 8. febrúar 2018), Sigrún Magnúsdóttir (kosin 8. febrúar 2018), Þorsteinn Sæmundsson (kosinn 8. febrúar 2018), Ólafur Ísleifsson (kosinn 8. febrúar 2018).

Rannsóknarnefnd almannavarna (síðast kosið 4. nóvember 2014)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.
Aðalmenn: Herdís Sigurjónsdóttir, Garðar Mýrdal, Haraldur Einarsson.
Varamenn: Ásmundur Friðriksson, Soffía Sigurðardóttir, Elsa Lára Arnardóttir. 

Ríkisendurskoðandi (síðast kosið 16. apríl 2018)

Kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 1. maí 2018.

Skúli Eggert Þórðarson.

Samráðsnefnd um veiðigjöld (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 5. gr. laga nr. 74, 26. júní 2012, um veiðigjöld.
Aðalmenn: Ásmundur Friðriksson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Sigurður Páll Jónsson, Smári McCarthy, Inga Sæland, Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Seðlabanki Íslands (síðast kosið 18. apríl 2018)

Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
Aðalmenn: Þórunn Guðmundsdóttir, Bolli Héðinsson, Gylfi Magnússon, Una María Óskarsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Jacqueline Clare Mallett, Frosti Sigurjónsson.
Varamenn: Þórlindur Kjartansson, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Hildur Traustadóttir, Valgerður Sveinsdóttir (kosin 14. desember 2018), Kristín Thoroddsen, Ólafur Margeirsson, Bára Ármannsdóttir.

Stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu (síðast kosið 6. mars 2019)

Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Mörður Árnason, Jón Ólafsson, Guðlaugur G. Sverrisson, Brynjólfur Stefánsson, Lára Hanna Einarsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Birna Þórarinsdóttir, Kári Jónasson.
Varamenn: Jón Jónsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Bragi Guðmundsson, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Mörður Áslaugarson, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Björn Gunnar Ólafsson, Jóhanna Hreiðarsdóttir.

Umboðsmaður Alþingis (síðast kosið 19. desember 2015)

Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2019.
Tryggvi Gunnarsson.

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar (síðast kosið 23. mars 2018)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2019, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
Aðalmenn: Sturla Böðvarsson, Soffía Auður Birgisdóttir, Vigdís Sveinbjörnsdóttir.
Varamenn: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Guðmundur Einarsson.

Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Ingi Tryggvason, Bragi Rúnar Axelsson, Rún Halldórsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Kristján Jóhannsson.
Varamenn: Júlíus Guðni Antonsson, Geir Guðjónsson, Björg Gunnarsdóttir, Stefán Ólafsson, Guðrún Sighvatsdóttir.

Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Eva Dís Pálmadóttir, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Ólafur Arnar Pálsson, Hreiðar Eiríksson, Gestur Jónsson.

Varamenn: Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Kristinn Árnason, Bjarki Hilmarsson, Áslaug Magnúsdóttir.

Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Unnar Steinn Bjarndal, Sigrún G. Bates, Jóhanna Njálsdóttir, Magnús Matthíasson, Þórir Haraldsson.
Varamenn: Marta Jónsdóttir, Einar G. Harðarson, Jónas Höskuldsson, Sunna Sigurjónsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir.

Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Berglind Svavarsdóttir, Eysteinn Jónsson, Huginn Freyr Þorsteinsson, Marteinn Magnússon, María Júlía Rúnarsdóttir.
Varamenn: Birgir Tjörvi Pétursson, Ágústa Erlingsdóttir, Guðbjörg Sveinsdóttir, Sigríður Hrund Guðmundsdóttir, Jónas Skúlason.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Heimir Örn Herbertsson, Þuríður Bernódusdóttir, Leifur Valentín Gunnarsson, Hilda Cortes, Fanný Gunnarsdóttir.
Varamenn: Eydís Arna Líndal, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, Þorgerður Agla Magnúsdóttir, Ingólfur Hjörleifsson, Agnar Bragi Bragason.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Erla S. Árnadóttir, Kolbrún Garðarsdóttir, Halldóra Björt Ewen, Örn Björnsson, Sigfús Ægir Árnason.
Varamenn: Ari Karlsson, Þórir Hrafn Gunnarsson, Garðar Mýrdal, Sólveig Rán Stefánsdóttir, Birna Kristín Svavarsdóttir.

Þingvallanefnd (síðast kosið 8. febrúar 2018)

Kosning sjö alþingismanna og jafn margra varamanna í Þingvallanefnd, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
Aðalmenn: Vilhjálmur Árnason, Guðmundur Andri Thorsson (kosinn 16. október 2018), Páll Magnússon, Karl Gauti Hjaltason, Ari Trausti Guðmundsson, Hanna Katrín Friðriksson, Líneik Anna Sævarsdóttir.
Varamenn: Njáll Trausti Friðbertsson, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (kosin 16. október 2018), Bryndís Haraldsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir.