Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi

Dómnefnd (síðast kosið 18. júní 2019)

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 11. gr. laga nr. 50/2016, um dómstóla.
Aðalmenn: Helga Melkorka Óttarsdóttir (kosin 29. júní 2020).
Varamaður: Sigríður Þorgeirsdóttir.

Fjármálaráð (síðast kosið 13. september 2022)

Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
Aðalmenn: Arna Olafsson og Þórunn Helgadóttir.
Varamenn: Ágúst Arnórsson og Elísabet Kemp Stefánsdóttir.

Landsdómur (síðast kosið 9. júní 2023)

Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.
Aðalmenn: Hörður H. Helgason, Magnús M. Norðdal, Hólmgeir Þorsteinsson, Eva Dís Pálmadóttir, Hreiðar Ingi Eðvarðsson, Sif Jóhannesar Ástudóttir (kosin 26. október 2023), Claudia Ashanie Wilson, María Ágústsdóttir.
Varamenn: Sólrún I. Sverrisdóttir, Elín Árnadóttir (kosin 26. október 2023), Drífa Jóna Sigfúsdóttir, Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson, Guðmundur Ásgeirsson, Sæmundur Helgason, Katrín Oddsdóttir, Guðmundur Páll Jónsson (kosinn 26. október 2023).

Landskjörstjórn (síðast kosið 28. desember 2021)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Kristín Edwald (formaður), Arnar Kristinsson (kosinn 15. desember 2022), Hulda Katrín Stefánsdóttir. 
Varamenn: Iðunn Garðarsdóttir, Ólafía Ingólfsdóttir (kosin 15. desember 2022), Björn Þór Jóhannesson (kosinn 24. mars 2022).

Náttúruhamfaratrygging Íslands, stjórn (síðast kosið 6. júní 2023)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum.
Aðalmenn: Ragnar Þorgeirsson, Steinar Harðarson, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir.
Varamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir, Sigríður Gísladóttir, Gunnar Már Gunnarsson.

Ríkisendurskoðandi (síðast kosið 9. júní 2022)

Kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 9. júní 2022.
Guðmundur Björgvin Helgason.

Seðlabanki Íslands (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 6. gr. laga 92/2019, um Seðlabanka Íslands.
Aðalmenn: Arnar Bjarnason, Gylfi Magnússon, Sigríður Andersen, Þórunn Guðmundsdóttir, Kirsten Þ. Flygenring, Sigurjón Arnórsson, Þorsteinn Víglundsson.
Varamenn: Aðalheiður Sigursveinsdóttir, Þórlindur Kjartansson, Kristín Thoroddsen, Hildur Traustadóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Oddný Árnadóttir, Jarþrúður Ásmundsdóttir.

Stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu (síðast kosið 17. apríl 2023)

Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..
Aðalmenn: Ingvar Smári Birgisson, Margrét Tryggvadóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Þráinn Óskarsson, Rósa Kristinsdóttir, Mörður Áslaugarson, Aron Ólafsson, Diljá Ámundadóttir Zoëga..
Varamenn: Inga María Hlíðar Thorsteins, Viðar Eggertsson, Jónas Skúlason, Kristján Ketill Stefánsson, Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, Sigurður Helgi Birgisson, Kristín Amalía Atladóttir, Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Ingvar Þóroddsson.

Umboðsmaður Alþingis (síðast kosið 26. apríl 2021)

Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. maí 2021 til 30. apríl 2025.
Skúli Magnússon.

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar (síðast kosið 16. desember 2023)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2025, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.
Aðalmenn: Sigrún Magnúsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Guðmundur Andri Thorsson.
Varamenn: Guðmundur Einarsson, Stefán Pálsson, Soffía Auður Birgisdóttir.

Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Ari Karlsson, Hrund Pétursdóttir, Stefán Ólafsson, Guðrún Jónsdóttir, Marta Jónsdóttir.
Varamenn: Júlíus Guðni Antonsson, Magnús Freyr Jónsson, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Albert Björn Lúðvígsson, Jón Pálmi Pálsson.

Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Eva Dís Pálmadóttir, Gestur Jónsson, Ingibjörg Þórðardóttir, Sigmundur Guðmundsson, Hildur Betty Kristjánsdóttir.
Varamenn: Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson, Björn Vigfússon, Margrét Kristín Helgadóttir, Berglind Harðardóttir, Jens Olsen Hilmarsson.

Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Jóhanna Njálsdóttir, Unnar Steinn Bjarndal, Þórir Haraldsson, Kristrún Elsa Harðardóttir, Elín Fanndal.
Varamenn: Anna Birna Þráinsdóttir, Jónas Höskuldsson, Sigrún Þórarinsdóttir, Soffía Sigurðardóttir, Stefán Viðar Egilsson.

Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Erla Gunnlaugsdóttir, Huginn Freyr Þorsteinsson, María Júlía Rúnarsdóttir, Aldís Ásgeirsdóttir, Sigurður Tyrfingsson.
Varamenn: Birgir Tjörvi Pétursson, Guðbjörg Sveinsdóttir, Jónas Skúlason, Jón Eggert Guðmundsson, Þóra Gunnlaug Briem.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Helga Lára Hauksdóttir, Leifur Valentín Gunnarsson, Sigfús Ægir Árnason, Harpa Rún Glad, Tómas Hrafn Sveinsson.
Varamenn: Birna Kristín Svavarsdóttir, Jóhannes Tómasson, Þorgerður Agla Magnúsdóttir, Þráinn Óskarsson, Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafri hlutfallskosningu skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Fanný Gunnarsdóttir, Halldóra Björt Ewen, Heimir Örn Herbertsson, Kolbrún Garðarsdóttir, Helgi Bergmann.
Varamenn: Agnar Bragi Bragason, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Sverrir Jakobsson, Ásþór Sævar Ásþórsson, Helgi Hrafn Gunnarsson.

Þingvallanefnd (síðast kosið 24. mars 2022)

Kosning sjö alþingismanna og jafn margra varamanna í Þingvallanefnd, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
Aðalmenn: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Orri Páll Jóhannsson, Vilhjálmur Árnason, Oddný G. Harðardóttir, Tómas A. Tómasson, Andrés Ingi Jónsson.
Varamenn: Birgir Þórarinsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Ásmundur Friðriksson (kosinn 18. október 2023), Þórarinn Ingi Pétursson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Inga Sæland, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.