Samstarfsnefnd Alþingis og Þjóðkirkjunnar

Af hálfu Alþings er samstarfsnefnd Alþingis og Þjóðkirkjunnar skipuð einum fulltrúa frá hverjum þingflokki, auk þingforseta, og af hálfu Þjóðkirkjunnar sitja í henni þeir sem skipa kirkjuráð hverju sinni. Fulltrúar Alþingis á þessu kjörtímabili eru: Ásmundur Friðriksson, Birgir Þórarinsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Jón Steindór Valdimarsson, Guðmundur Ingi Kristinsson og Oddný G. Harðardóttir.

Lög um samstarfsnefnd Alþingis og Þjóðkirkjunnar