Bann við reykingum í húsakynnum Alþingis

Bann við reykingum í húsakynnum Alþingis

Reykingar eru með öllu bannaðar í húsakynnum Alþingis frá 1. júní 2008. Bannið gildir jafnt í Alþingishúsinu, skrifstofubyggingum Alþingis, Alþingisgarðinum og annars staðar á lóð þingsins.

(Samþykkt á fundi forsætisnefndar 8. febrúar 2008.)