Dagskrá

Dagskrá 112. þingfundar
þriðjudaginn 30. maí kl. 13:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Velsældarvísar, 1102. mál, fyrirspurn til forsætisráðherra. Fyrirspyrjandi: Bryndís Haraldsdóttir.
 3. Auðkenningarleiðir, 849. mál, fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Andrés Ingi Jónsson.
 4. Aðgerðir og barátta gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum, 496. mál, fyrirspurn til dómsmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Diljá Mist Einarsdóttir.
 5. Sjúkraflug, 1061. mál, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Berglind Ósk Guðmundsdóttir.
 6. Útgjöld til heilbrigðismála, 499. mál, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Diljá Mist Einarsdóttir.
 7. Græn svæði í Reykjavík, 874. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Diljá Mist Einarsdóttir.
 8. Ný sorpbrennslustöð, 312. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
 9. Bann við námavinnslu á hafsbotni, 798. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Andrés Ingi Jónsson.
 10. Samningur um orkusáttmála, 749. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Andrés Ingi Jónsson.
 11. Bann við olíuleit, 998. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Andrés Ingi Jónsson.
 12. Fráveitur og skólp, 1116. mál, fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Sigurjón Þórðarson.

Dagskrá 113. þingfundar
Að loknum 112. fundi

 1. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir), 538. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
 2. Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, 978. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
 3. Handiðnaður (útgáfa sveinsbréfa), 948. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
 4. Lax- og silungsveiði (hnúðlax), 957. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
 5. Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns), 896. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
 6. Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr. — Ein umræða.
 7. Seðlabanki Íslands (fjármálaeftirlitsnefnd), 541. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 3. umræða.
 8. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, 1074. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Katrín Jakobsdóttir. — Síðari umræða.
 9. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, 857. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. — Síðari umræða.
 10. Matvælastefna til ársins 2040, 915. mál, þingsályktunartillaga matvælaráðherra. — Síðari umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu