Fundargerð 121. þingi, 87. fundi, boðaður 1997-03-11 13:00, stóð 13:00:04 til 19:43:32 gert 11 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 11. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:04]

Forseti tilkynnti að í upphafi þingfundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykv. Að henni lokinni, um kl. 2, færu fram atkvæðagreiðslur. Önnur utandagskrárumræða yrði um kl. 4, að beiðni hv. 4. þm. Vestf.

[13:04]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Strand flutningaskipsins Víkartinds.

[13:05]

Málshefjandi var Ólafur Örn Haraldsson.

[14:16]

Útbýting þingskjals:


Athugasemd um útbýtingu þingskjals.

[14:16]

Forseti tilkynnti að þskj. 730 væri útbýtt að ósk fyrirspyrjanda, sbr. 2. mgr. 49. gr. þingskapa, en forseti hafði synjað þeirri fyrirspurn. Jafnframt greindi forseti frá að atkvæðagreiðsla um fyrirspurnina færi fram á næsta fundi.


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 298. mál. --- Þskj. 554.

[14:17]


Kynslóðareikningar, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555.

[14:18]


Brunavarnir og brunamál, 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 618, nál. 712.

[14:19]

[14:21]


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 218. mál (EES-reglur). --- Þskj. 725.

Enginn tók til máls.

[14:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 737).


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 706.

[14:25]

[15:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Skattatillögur ríkisstjórnarinnar.

[16:22]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.

[16:58]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 706.

[16:58]

[17:56]

Útbýting þingskjala:

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------