Fundargerð 128. þingi, 39. fundi, boðaður 2002-11-28 14:00, stóð 14:00:04 til 17:06:20 gert 28 19:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

fimmtudaginn 28. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fjárlög 2003, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 464, 473 og 474, brtt. 465, 477, 478, 479, 480, 482, 483, 484, 485, 486, 487, 488, 489 og 492.

[14:03]

[Fundarhlé. --- 15:04]


Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 250, nál. 468.

[15:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (EES-reglur). --- Þskj. 252, nál. 458.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Örnefnastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 358. mál (afnám stjórnar). --- Þskj. 398, nál. 463.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög, 1. umr.

Stjfrv., 393. mál (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.). --- Þskj. 454.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög). --- Þskj. 457.

[15:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (tryggingardeild útflutnings). --- Þskj. 428.

[15:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (EES-reglur, gjaldþol). --- Þskj. 429.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:04]

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Veiðieftirlitsgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 250, nál. 468.

[17:01]


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (EES-reglur). --- Þskj. 252, nál. 458.

[17:03]


Örnefnastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 358. mál (afnám stjórnar). --- Þskj. 398, nál. 463.

[17:03]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (tryggingardeild útflutnings). --- Þskj. 428.

[17:04]


Vátryggingastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (EES-reglur, gjaldþol). --- Þskj. 429.

[17:05]


Húsnæðissamvinnufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög). --- Þskj. 457.

[17:05]


Safnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 393. mál (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.). --- Þskj. 454.

[17:05]

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------