Fundargerð 128. þingi, 40. fundi, boðaður 2002-11-28 23:59, stóð 17:06:23 til 20:40:52 gert 29 8:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

fimmtudaginn 28. nóv.,

að loknum 39. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:07]


Veiðieftirlitsgjald, 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 498.

Enginn tók til máls.

[17:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 501).


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 3. umr.

Stjfrv., 248. mál (EES-reglur). --- Þskj. 252.

Enginn tók til máls.

[17:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 502).


Örnefnastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 358. mál (afnám stjórnar). --- Þskj. 398.

Enginn tók til máls.

[17:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 503).


Gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 496.

[17:10]

[18:48]

[18:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:51]

[19:59]

Útbýting þingskjala:

[20:29]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 20:40.

---------------