Fundargerð 131. þingi, 134. fundi, boðaður 2005-05-11 23:59, stóð 22:55:05 til 23:23:02 gert 13 16:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

miðvikudaginn 11. maí,

að loknum 133. fundi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Afturköllun þingmáls.

[22:56]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 471 væri kölluð aftur.


Tilkynning frá þingmanni.

Úrsögn úr þingflokki.

[22:57]

Málshefjandi var Gunnar Örlygsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[23:03]


Kosning átta manna í landsdóm og jafnmargra varamanna til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Linda Rós Michaelsdóttir kennari (A),

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, fyrrv. alþingismaður (B),

Sigrún Magnúsdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi (A),

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður (B),

Fannar Jónasson viðskiptafræðingur (A),

Hlöðver Kjartansson lögmaður (B),

Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður (A),

Brynhildur Flóvenz lögfræðingur (B).

Varamenn:

Ástríður Grímsdóttir sýslumaður (A),

Lára V. Júlíusdóttir lögmaður (B),

Már Pétursson hæstaréttarlögmaður (A),

Sveinbjörn Hafliðason lögfræðingur (B),

Björn Jóhannesson héraðsdómslögmaður (A),

Magnús Reynir Guðmundsson bæjarfulltrúi (B),

Unnur Brá Konráðsdóttir (A),

Sigrún Benediktsdóttir lögmaður (B).


Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 2005 til 25. maí 2009, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.

Fram komu þrír listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur (A),

Bryndís Friðgeirsdóttir (B),

Katrín Ásgrímsdóttir garðyrkjubóndi (A),

Jón Skaptason þýðandi (A),

Haukur Már Haraldsson kennari (B),

Sigfús Ólafsson viðskiptafræðingur (C).

Varamenn:

Margrét Sigurgeirsdóttir kennari (A),

Harpa Þuríður Böðvarsdóttir stjórnmála- og viðskiptafræðingur (B),

Helga Sigrún Harðardóttir verkefnisstjóri (A),

Anna Þóra Baldursdóttir lektor (A),

Solveig Thorlacius alþjóðafulltrúi (B),

Halla Gunnarsdóttir blaðamaður (C).


Kosning þriggja manna í samráðsnefnd um raforkulög til loka árs 2009 skv. VI. bráðabirgðaákvæði raforkulaga nr. 65 frá 27. mars 2003 (sbr. 15. gr. laga nr. 89/2004).

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sigríður Ingvarsdóttir upplýsingafulltrúi (A),

Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður (B),

Elín R. Líndal oddviti (A).


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 699. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1460.

Enginn tók til máls.

[23:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1471).


Skipan ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1461.

Enginn tók til máls.

[23:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1472).


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 738. mál (fjarskiptaáætlun o.fl.). --- Þskj. 1462.

Enginn tók til máls.

[23:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1473).


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, 3. umr.

Stjfrv., 677. mál (heildarlög). --- Þskj. 1464.

Enginn tók til máls.

[23:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1474).


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094.

Enginn tók til máls.

[23:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1475).


Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 235. mál (matsferli, málskotsréttur, úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 1465.

Enginn tók til máls.

[23:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1476).


Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 3. umr.

Stjfrv., 723. mál (fráveituframkvæmdir einkaaðila). --- Þskj. 1466.

Enginn tók til máls.

[23:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1477).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 695. mál (aðsetursregla). --- Þskj. 1478.

Enginn tók til máls.

[23:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1486).


Olíugjald og kílómetragjald, 3. umr.

Stjfrv., 807. mál (lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1365.

Enginn tók til máls.

[23:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1479).


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 3. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503.

Enginn tók til máls.

[23:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1480).


Lokafjárlög 2002, 3. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 660, brtt. 1429.

Enginn tók til máls.

[23:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1481).


Lokafjárlög 2003, 3. umr.

Stjfrv., 441. mál. --- Þskj. 1469, brtt. 1430.

Enginn tók til máls.

[23:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1482).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 67. mál (bann við limlestingu á kynfærum kvenna). --- Þskj. 1470.

Enginn tók til máls.

[23:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1483).


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 817. mál (tilvísanir í greinanúmer laganna). --- Þskj. 1406.

Enginn tók til máls.

[23:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1484).


Bætt heilbrigði Íslendinga, síðari umr.

Þáltill. heilbr.- og trn., 806. mál. --- Þskj. 1354.

Enginn tók til máls.

[23:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1485).


Þingfrestun.

[23:15]

Forseti þakkaði alþingismönnum fyrir samstarfið á þinginu.

Ögmundur Jónasson, 9. þm. Reykv. s., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 23:23.

---------------