68. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 30. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:17
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:35
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (SigurjÞ), kl. 09:27

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 956. mál - Mennta- og skólaþjónustustofa Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sverri Óskarsson og Guðbjörgu Þórisdóttur frá Menntamálastofnun.

3) 944. mál - útlendingar Kl. 09:58
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði Maríu Sigurðardóttur og Arnar Sigurð Hauksson frá dómsmálaráðuneytinu.

4) 543. mál - fjölmiðlar Kl. 10:34
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af Bryndísi Haraldsdóttur, Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur, Birgi Þórarinssyni, Helgu Völu Helgadóttur, Jódísi Skúladóttur og Jóhanni Friðriki Friðrikssyni.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Bergþór Ólason og Tómas A. Tómasson sátu hjá við afgreiðslu.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Bryndís Haraldsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Birgir Þórarinsson, Jódís Skúladóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson.

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Bergþór Ólason og Helga Vala Helgadóttir boðuðu sérálit.

5) 803. mál - nafnskírteini Kl. 11:10
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af Bryndísi Haraldsdóttur, Birgi Þórarinssyni, Bergþóri Ólasyni, Helgu Völu Helgadóttur, Jódísi Skúladóttur, Jóhanni Friðriki Friðrikssyni, Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur og Tómasi A. Tómassyni.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir sat hjá við afgreiðslu.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Bryndís Haraldsdóttir, Birgir Þórarinsson, Bergþór Ólason, Helga Vala Helgadóttir, Jódís Skúladóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Tómas A. Tómasson. Sigmar Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi, er samþykkur álitinu.

6) 597. mál - íþrótta- og æskulýðsstarf Kl. 11:20
Dagskrárlið frestað.

7) 741. mál - safnalög o.fl. Kl. 11:20
Dagskrárlið frestað.

8) 535. mál - lögreglulög Kl. 11:20
Dagskrárlið frestað.

9) 795. mál - aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026 Kl. 11:20
Dagskrárlið frestað.

10) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20