Málum vísað til allsherjar- og menntamálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

CSV skrá með málum vísað til nefndar.


543. mál. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
15.12.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
47 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

69. mál. Skaðabótalög (gjafsókn)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Eyjólfur Ármannsson
24.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

212. mál. Landamæri

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
24.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 2. umræðu
12.12.2022 Nefndarálit
19 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
15.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

476. mál. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi (málsmeðferð o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
23.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

58. mál. Skaðabótalög (launaþróun)

Flytjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson
Framsögumaður nefndar: Eyjólfur Ármannsson
22.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

48. mál. Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.)

Flytjandi: Tómas A. Tómasson
Framsögumaður nefndar: Eyjólfur Ármannsson
21.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

33. mál. Almenn hegningarlög (afnám banns við klámi)

Flytjandi: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
21.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

27. mál. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)

Flytjandi: Bryndís Haraldsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
21.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
54 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

428. mál. Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
17.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

429. mál. Menningarminjar (aldursfriðun húsa og mannvirkja)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
17.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
13.12.2022 Nefndarálit
11 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
16.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

30. mál. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.

Flytjandi: Gísli Rafn Ólafsson
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
09.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

113. mál. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
08.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

215. mál. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
08.11.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

382. mál. Útlendingar (alþjóðleg vernd)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
27.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
08.12.2022 Nefndarálit
116 umsagnabeiðnir27 innsend erindi
 

17. mál. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna

Flytjandi: Elsa Lára Arnardóttir
Framsögumaður nefndar: Jóhann Friðrik Friðriksson
20.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

40. mál. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar

Flytjandi: Birgir Þórarinsson
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
20.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

45. mál. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð)

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
18.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir18 innsend erindi
 

155. mál. Niðurfelling námslána

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
13.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni6 innsend erindi
 

52. mál. Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla

Flytjandi: Eyjólfur Ármannsson
Framsögumaður nefndar: Eyjólfur Ármannsson
13.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir15 innsend erindi
 

188. mál. Vísinda- og nýsköpunarráð

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
11.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
10.12.2022 Nefndarálit
32 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
16.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

278. mál. Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
10.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
09.12.2022 Nefndarálit
22 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
16.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

277. mál. Gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
10.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
10.12.2022 Nefndarálit
17 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
16.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

212. mál. Landamæri

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
10.10.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
22.11.2022 Nefndarálit
19 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
15.12.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

32. mál. Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
27.09.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

153. mál. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
22.09.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

136. mál. Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs)

Flytjandi: félags- og vinnumarkaðsráðherra
Framsögumaður nefndar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
21.09.2022 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
25.10.2022 Nefndarálit
5 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
14.11.2022 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.