Ferill 27. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 27 . mál.


Sþ.

27. Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um heimahjúkrun.

Frá Ragnhildi Helgadóttur.



    Hvað líður framkvæmd ákvæðis k-liðar 43. gr. laga um almannatryggingar, nr. 67/1971, sbr. 2. gr. laga nr. 44/1986, þess efnis að hjúkrunarfræðingar geti tekið að sér að veita einstaklingum heimahjúkrun á grundvelli greiðslna úr sjúkrasamlögum eins og lengi hefur gilt um heimilislækningar?