Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
110 26.09.2017 Almannaheillasjóður Eygló Harðar­dóttir
123 26.09.2017 Almenn hegningarlög (hatursáróður) Birgitta Jóns­dóttir
10 26.09.2017 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
111 26.09.2017 Almenn hegningarlög (uppreist æru) Bjarni Benedikts­son
122 26.09.2017 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
13 26.09.2017 Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá) Björn Leví Gunnars­son
2 12.09.2017 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
60 26.09.2017 Brottnám líffæra (ætlað samþykki) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
116 26.09.2017 Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt) Gunnar Bragi Sveins­son
67 26.09.2017 Félagsþjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
134 26.09.2017 Fjarskipti og meðferð sakamála (afnám gagnageymdar o.fl.) Birgitta Jóns­dóttir
1 12.09.2017 Fjárlög 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
102 26.09.2017 Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi Teitur Björn Einars­son
24 26.09.2017 Framleiðsla, sala og meðferð kannabisefna Pawel Bartoszek
38 26.09.2017 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Steingrímur J. Sigfús­son
14 14.09.2017 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
4 12.09.2017 Gjald af áfengi og tóbaki (áfengisgjald og áfengiskaupafríðindi) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
112 26.09.2017 Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt) Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
65 26.09.2017 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) (endurflutt) Katrín Jakobs­dóttir
59 26.09.2017 Málefni aldraðra (akstursþjónusta) (endurflutt) Eygló Harðar­dóttir
135 26.09.2017 Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila) Birgitta Jóns­dóttir
22 14.09.2017 Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
109 26.09.2017 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) (endurflutt) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
103 26.09.2017 Stjórnarskipunarlög Katrín Jakobs­dóttir
107 26.09.2017 Stjórnarskipunarlög Birgitta Jóns­dóttir
7 26.09.2017 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs) Elsa Lára Arnar­dóttir
119 26.09.2017 Sveitarstjórnarlög (skuldir vegna húsnæðismála) Eygló Harðar­dóttir
16 26.09.2017 Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði) (endurflutt) Vilhjálmur Bjarna­son
108 26.09.2017 Tekjuskattur (skattaívilnanir félagasamtaka) (endurflutt) Eygló Harðar­dóttir
39 26.09.2017 Útlendingar (fylgdarlaus börn) (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
113 26.09.2017 Útlendingar (málsmeðferðartími) Katrín Jakobs­dóttir
25 26.09.2017 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis) Pawel Bartoszek
8 14.09.2017 Veiting ríkisborgararéttar Logi Einars­son
21 26.09.2017 Vextir og verðtrygging o.fl (afnám verðtryggingar lána til neytenda) Elsa Lára Arnar­dóttir
104 26.09.2017 Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts) Lilja Alfreðs­dóttir
3 12.09.2017 Virðisaukaskattur o.fl. (losun koltvísýrings í samgöngum o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
62 26.09.2017 Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
69 26.09.2017 Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
132 26.09.2017 Ærumeiðingar Birgitta Jóns­dóttir