Fundir og heimsóknir

Mánudagur 27. apríl

Meira

Dagskrá

95. þingfundur 27.04.2015 kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Þjónustusamningur við Samtökin ´78 til félags- og húsnæðismálaráðherra 711. mál, fyrirspurn SSv.
  3. Sérstakt framlag til húsaleigubóta til félags- og húsnæðismálaráðherra 719. mál, fyrirspurn SII.
  4. Kaup á jáeindaskanna til heilbrigðisráðherra 722. mál, fyrirspurn SJS.

96. þingfundur að loknum 95. fundi

  1. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 688. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Framhald fyrri umræðu.
  2. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) 622. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða.
  3. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd) 705. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða.

Þingfundir


Tilkynningar

24.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 27. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 27. apríl kl. 3 síðdegis: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og innanríkisráðherra.

24.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 30. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 30. apríl kl. 10:30: Mennta- og menningarmálaráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

23.4.2015 : Sigríður Eyþórsdóttir hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2015

Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2015Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 23 apríl, á sumardaginn fyrsta. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta.

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica