Fundir og heimsóknir

Dagskrá

Dagskrá 43. þingfundar
mánudaginn 30. nóvember kl. 15:00

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Þunn eiginfjármögnun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.
 3. Refsingar vegna fíkniefnabrota, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Heiða Kristín Helgadóttir.
 4. Lögmæti smálána, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson.
 5. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspyrjandi: Willum Þór Þórsson.

Dagskrá 44. þingfundar
Að loknum 43. fundi

 1. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga), lagafrumvarp innanríkisráðherra. — 3. umræða.
 2. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 3. umræða.
 3. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 3. umræða.
 4. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.), lagafrumvarp innanríkisráðherra. — 2. umræða.
 5. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla), lagafrumvarp ÖJ. — 2. umræða.
 6. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. — 1. umræða.
 7. Sala fasteigna og skipa, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal