Fundir og heimsóknir

Þriðjudagur 26. maí

Meira

Dagskrá

Þingfundir


Tilkynningar

22.5.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 26. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 26. maí kl. 13:00: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

22.5.2015 : Breyting á starfsáætlun Alþingis

Á fundi forsætisnefndar 22. maí var samþykkt breyting á starfsáætlun Alþingis þannig að eldhúsdagsumræðum, sem fyrirhugaðar voru 27. maí, er frestað.

16.4.2015 : Endurskoðun kosningalaga

Kynning á störfum vinnuhóps, sem forseti Alþingis skipaði á síðasta ári um endurskoðun kosningalaga, hefur verið birt á vef Alþingis. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina og hægt að koma þeim á framfæri á vefsvæðinu

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica