Fundir og heimsóknir

Dagskrá

Þingfundir


Tilkynningar

30.3.2015 : Hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verður hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku. Næsti þingfundur verður mánudaginn 13. apríl.

30.3.2015 : Umsjónarmaður Jónshúss

Auglýst er staða umsjónarmanns Húss Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn (Jónshús). Starfið er laust frá og með 1. september 2015 og er ráðið til þriggja ára.

28.3.2015 : Þing Alþjóðaþingmannasambandsins í Hanoi

132. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) er haldið í Hanoi dagana 28. mars til 1. apríl 2015.

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica