Dagskrá

Dagskrá 42. þingfundar
föstudaginn 27. nóvember kl. 10:30

  1. Störf þingsins.
  2. Opinber fjármál (heildarlög), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga), lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. — 1. umræða.
  4. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  5. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (sameining stofnana), lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. — 1. umræða.
  6. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita), lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða.
  7. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir), lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal