Fundir og heimsóknir

Miðvikudagur 29. mars

Meira

Dagskrá

Dagskrá 50. þingfundar
miðvikudaginn 29. mars, fundur hófst kl. 15:00

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálastefna 2017--2022, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald síðari umræðu. Mælendaskrá.
  3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
  4. Endurskoðendur (eftirlitsgjald), lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 1. umræða.
  5. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.), lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. — 1. umræða.
  6. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði), lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. — 1. umræða.
  7. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur), lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal