Dagskrá

Dagskrá 53. þingfundar
mánudaginn 23. apríl kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Rafmyntir, fyrirspurn til forsætisráðherra. Fyrirspyrjandi: Smári McCarthy.
  3. Kalkþörungavinnsla, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspyrjandi: Ari Trausti Guðmundsson.
  4. Vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Hanna Katrín Friðriksson.
  5. Hlutabréfaeign LSR í fyrirtækjum á markaði, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorsteinn Sæmundsson.

Útsending

Mynd úr útsendingu