Dagskrá

Dagskrá 28. þingfundar
fimmtudaginn 22. febrúar, fundur hófst kl. 10:31

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
 3. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 1. umræða.
 4. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 5. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 6. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 7. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 8. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 9. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur, þingsályktunartillaga SPJ. — Fyrri umræða.
 10. Rafræn birting álagningarskrár, þingsályktunartillaga AIJ. — Fyrri umræða.
 11. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), lagafrumvarp JónG. — 1. umræða.
 12. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, þingsályktunartillaga SMc. — Fyrri umræða.
 13. Lágskattaríki, þingsályktunartillaga SMc. — Fyrri umræða.
 14. Bann við kjarnorkuvopnum, þingsályktunartillaga SÞÁ. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu