Dagskrá

Dagskrá 54. þingfundar
þriðjudaginn 24. apríl kl. 13:30

 1. Störf þingsins.
 2. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 2. umræða.
 3. Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 2. umræða.
 4. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 2. umræða.
 5. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), lagafrumvarp atvinnuveganefndar. — 2. umræða.
 6. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
 7. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 2. umræða.
 8. Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.), lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
 9. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 10. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, þingsályktunartillaga JSV. — Síðari umræða.
 11. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
 12. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
 13. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
 14. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu