Dagskrá

Dagskrá 29. þingfundar
mánudaginn 26. febrúar kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum. Málshefjandi: Guðmundur Andri Thorsson. Til andsvara: mennta- og menningarmálaráðherra. Kl. 15:45.
  3. Lýðháskólar, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  4. Heilbrigðisáætlun, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Halla Signý Kristjánsdóttir.
  5. Innbrot á höfuðborgarsvæðinu, fyrirspurn til dómsmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  6. Gagnaver, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Útsending

Mynd úr útsendingu