Fundir og heimsóknir

Mánudagur 7. september

  • Kl. 10:00 Fundur í forsætisnefnd
  • Kl. 11:30 Þingflokksformannafundur

Meira

Dagskrá

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal

Tilkynningar

28.8.2015 : Forseti Alþingis sækir heimsráðstefnu þingforseta í New York

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sækir heimsráðstefnu þingforseta sem haldin verður í New York 31. ágúst til 2. september næstkomandi. Ráðstefnan er haldin á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU). Forseti Alþingis var skipaður í undirbúningshóp sem unnið hefur að skipulagningu ráðstefnunnar og undirbúningi lokayfirlýsingar hennar.

8.7.2015 : Tölfræðilegar upplýsingar um 144. löggjafarþing

Þingfundum 144. löggjafarþings var frestað 3. júlí til 8. september 2015 er 145. löggjafarþing hefst. Þingfundir voru samtals 147 og stóðu alls í tæpar 838 klukkustundir.

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica