Dagskrá

Dagskrá 141. þingfundar
mánudaginn 29. ágúst kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Fjármögnun samgöngukerfisins, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Svandís Svavarsdóttir.
  3. Ferðavenjukönnun, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Svandís Svavarsdóttir.
  4. Vegagerð í Gufudalssveit, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Elsa Lára Arnardóttir.
  5. Skipting Reykjavíkurkjördæma, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Guðlaugur Þór Þórðarson.
  6. Viðbrögð við fjölgun alvarlegra umferðarslysa, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Steingrímur J. Sigfússon.
  7. Endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Valgerður Bjarnadóttir.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal