Dagskrá

Dagskrá 43. þingfundar
fimmtudaginn 22. mars, fundur hófst kl. 10:31

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Tollgæslumál. Málshefjandi: Þorsteinn Sæmundsson. Til andsvara: fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 11:00.
 3. Sérstök umræða: Móttaka skemmtiferðaskipa. Málshefjandi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Til andsvara: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Kl. 12:00.
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 9. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 10. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 11. Meðferð sakamála (sakarkostnaður), lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 12. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), lagafrumvarp JSV. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 13. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), lagafrumvarp AIJ. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 14. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis, Þorgerður K. Gunnarsdóttir biður forsætisráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
 15. Fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
 16. Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
 17. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 18. Jöfn meðferð á vinnumarkaði, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 19. Fjármálastefna 2018--2022, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald síðari umræðu. Mælendaskrá.

Útsending

Mynd úr útsendingu