Dagskrá

Dagskrá 25. þingfundar
mánudaginn 19. febrúar kl. 15:00

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  3. Sérstök umræða: Frelsi á leigubílamarkaði. Málshefjandi: Hanna Katrín Friðriksson. Til andsvara: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Kl. 15:30.
  4. Vegþjónusta, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir.
  5. Lögheimili, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Oddný G. Harðardóttir.

Útsending

Mynd úr útsendingu