Dagskrá

Dagskrá 158. þingfundar
þriðjudaginn 27. september kl. 11:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 1. umræðu. Mælendaskrá.
  3. Fjáraukalög 2016, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða. Mælendaskrá.
  4. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  5. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  6. Meðferð einkamála (gjafsókn), lagafrumvarp innanríkisráðherra. — 3. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal