Dagskrá

Dagskrá 26. þingfundar
þriðjudaginn 20. febrúar kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Nýjar aðferðir við orkuöflun, Ari Trausti Guðmundsson biður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
  3. Meðferð sakamála (sakarkostnaður), lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.
  4. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), lagafrumvarp HHG. — 1. umræða.
  5. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir), lagafrumvarp HHG. — 1. umræða.
  6. Helgidagafriður, lagafrumvarp HHG. — 1. umræða.
  7. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, þingsályktunartillaga WÞÞ. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu