Dagskrá

Dagskrá 29. þingfundar
þriðjudaginn 21. febrúar kl. 13:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Málshefjandi: Katrín Jakobsdóttir. Til andsvara: forsætisráðherra. Kl. 14:00.
  3. Sérstök umræða: Skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Málshefjandi: Björn Leví Gunnarsson. Til andsvara: forsætisráðherra. Kl. 14:30.
  4. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur), þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal