Fundir og heimsóknir

Mánudagur 7. september

Meira

Dagskrá

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal

Tilkynningar

3.9.2015 : Setning Alþingis þriðjudaginn 8. september 2015

Þing­setningar­­athöfnin hefst kl. 10.30 þriðjudaginn 8. september með guðsþjónustu í Dóm­kirkjunni. Að guðs­þjónustu lokinni setur forseti Íslands Alþingi, 145. löggjafar­þing, og að því loknu flytur forseti Alþingis ávarp. Útsending verður frá þing­setningar­­athöfninni í Ríkis­útvarpinu og á sjónvarps­rás og vef Alþingis.

3.9.2015 : Tölfræðilegar upplýsingar um 144. löggjafarþing

Þingfundum 144. löggjafarþings var frestað 3. júlí til 8. september 2015 er 145. löggjafarþing hefst.

31.8.2015 : Starfsáætlun 145. löggjafarþings 2015–2016

Starfsáætlun 145. löggjafarþings 2015–2016 hefur verið birt á vef Alþingis. Í henni er meðal annars birt áætlun um fjölda þingfundadaga, daga sem eingöngu eru ætlaðir til nefndafunda og kjördæmadaga.

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica