Fundir og heimsóknir

Dagskrá

19. þingfundur 13.10.2015 kl. 13:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Dýravelferð. Málshefjandi: Helgi Hjörvar. Til andsvara: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kl. 14:00.
  3. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) 199. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða.
  4. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 200. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða.
  5. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða.
  6. Skipulagslög (grenndarkynning) 225. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal