Dagskrá

Dagskrá 120. þingfundar
mánudaginn 30. maí kl. 15:00

  1. Rannsókn á þætti Landspítalans í umdeildri barkaígræðsluaðgerð, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Elín Hirst.
  2. Þjónusta við börn með geðvanda eða fjölþættan vanda, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Páll Valur Björnsson.
  3. Viðskipti við Nígeríu, fyrirspurn til utanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Valgerður Gunnarsdóttir.
  4. Lestarsamgöngur, fyrirspurn til innanríkisráðherra. Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.

Dagskrá 121. þingfundar
mánudaginn 30. maí kl. 19:35

  1. Almennar stjórnmálaumræður.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal