Dagskrá

Dagskrá 160. þingfundar
fimmtudaginn 29. september kl. 10:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. — Framhald síðari umræðu. Mælendaskrá.
  5. Stofnun millidómstigs, lagafrumvarp innanríkisráðherra. — 1. umræða.
  6. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga), lagafrumvarp velferðarnefndar. — 1. umræða.
  7. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  8. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal