Dagskrá

Dagskrá 59. þingfundar
þriðjudaginn 25. apríl kl. 13:30

 1. Störf þingsins.
 2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands..
 3. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 4. Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 5. Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 6. Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 7. Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutsfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 8. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis..
 9. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis..
 10. Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum..
 11. Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð..
 12. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..
 13. Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm..
 14. Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74/2012, með síðari breytingum, um veiðigjöld..
 15. Kosning eins aðalmanns í stað Ásgerðar Ragnarsdóttur tímabundið í endurupptökunefnd.
 16. Kosning eins aðalmanns í Jafnréttissjóð Íslands í stað Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur..
 17. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 18. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti), lagafrumvarp utanríkisráðherra. — 1. umræða.
 19. Tóbaksvarnir (rafsígarettur), lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
 20. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
 21. Sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.), lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
 22. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, þingsályktunartillaga félags- og jafnréttismálaráðherra. — Fyrri umræða.
 23. Jöfn meðferð á vinnumarkaði, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 24. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 25. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 26. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 27. Félagsþjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 28. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 29. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), lagafrumvarp KJak. — 1. umræða.
 30. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, þingsályktunartillaga EB. — Fyrri umræða.
 31. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), lagafrumvarp BN. — 1. umræða.
 32. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þingsályktunartillaga ÞórE. — Fyrri umræða.
 33. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), lagafrumvarp PawB. — 1. umræða.
 34. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána), lagafrumvarp GBr. — 1. umræða.
 35. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), lagafrumvarp JSV. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal