Dagskrá

Dagskrá 47. þingfundar
fimmtudaginn 23. mars, fundur hófst kl. 10:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Samgönguáætlun. Málshefjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé. Til andsvara: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Kl. 11:00.
 3. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 1. umræða.
 4. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 1. umræða.
 5. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, þingsályktunartillaga ValG. — Fyrri umræða.
 6. Kjötrækt, þingsályktunartillaga BLG. — Fyrri umræða.
 7. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þingsályktunartillaga VilÁ. — Fyrri umræða.
 8. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), lagafrumvarp GIG. — 1. umræða.
 9. Vextir og gengi krónunnar, þingsályktunartillaga SIJ. — Fyrri umræða.
 10. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, þingsályktunartillaga ÞórE. — Fyrri umræða.
 11. Fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar, þingsályktunartillaga SilG. — Fyrri umræða.
 12. Uppbygging leiguíbúða, þingsályktunartillaga LE. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal