Fundir og heimsóknir

Fimmtudagur 3. september

Mánudagur 7. september

Meira

Dagskrá

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal

Tilkynningar

1.9.2015 : Heimsókn framkvæmdastjóra OECD

Fundur framkvæmdastjóra OECD með efnahags- og viðskiptanefnd

Framkvæmdastjóri OECD heimsótti Alþingi í dag og átti fund með nefndarmönnum í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Á fundinum var rætt um skýrslu OECD um Ísland sem birt verður í dag.

31.8.2015 : Starfsáætlun 145. löggjafarþings 2015–2016

Starfsáætlun 145. löggjafarþings 2015–2016 hefur verið birt á vef Alþingis. Í henni er meðal annars birt áætlun um fjölda þingfundadaga, daga sem eingöngu eru ætlaðir til nefndafunda og kjördæmadaga.

28.8.2015 : Forseti Alþingis sækir heimsráðstefnu þingforseta í New York

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sækir heimsráðstefnu þingforseta sem haldin verður í New York 31. ágúst til 2. september næstkomandi. 

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica