Fundir og heimsóknir

Dagskrá

Dagskrá 40. þingfundar
miðvikudaginn 25. nóvember kl. 15:00

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstök umræða: Loftslagsmál og markmið Íslands. Málshefjandi: Katrín Júlíusdóttir. Til andsvara: umhverfis- og auðlindaráðherra. Kl. 15:30.
  3. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands), lagafrumvarp utanríkisráðherra. — Framhald 2. umræðu. Mælendaskrá.
  4. Opinber fjármál (heildarlög), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal