Dagskrá

Dagskrá 61. þingfundar
þriðjudaginn 2. maí kl. 13:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Tölvukerfi stjórnvalda. Málshefjandi: Smári McCarthy. Til andsvara: fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 14:00.
 3. Matvælastofnun, skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — Ein umræða.
 4. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 5. Félagsþjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 6. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga), lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. — 1. umræða.
 7. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 8. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 9. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði), lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
 10. Farþegaflutningar og farmflutningar, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 2. umræða.
 11. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.), lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
 12. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), lagafrumvarp KJak. — 1. umræða.
 13. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, þingsályktunartillaga EB. — Fyrri umræða.
 14. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), lagafrumvarp BN. — 1. umræða.
 15. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þingsályktunartillaga ÞórE. — Fyrri umræða.
 16. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), lagafrumvarp PawB. — 1. umræða.
 17. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána), lagafrumvarp GBr. — 1. umræða.
 18. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), lagafrumvarp JSV. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal