Dagskrá

Dagskrá 105. þingfundar
mánudaginn 2. maí kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Verðmat á hlut Landsbankans í Borgun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Kristján L. Möller.
  3. Friðun miðhálendisins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.
  4. Fell í Suðursveit og Jökulsárlón, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspyrjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir.

Dagskrá 106. þingfundar
Að loknum 105. fundi

  1. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, þingsályktunartillaga ÁPÁ. — Fyrri umræða. Mælendaskrá.
  2. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði), lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  3. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur), lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 2. umræða.
  4. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
  5. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku), lagafrumvarp atvinnuveganefndar. — 2. umræða.
  6. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna), lagafrumvarp meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar. — 2. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal