Dagskrá

Dagskrá 30. þingfundar
miðvikudaginn 22. febrúar kl. 15:00

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstök umræða: Matvælaframleiðsla og matvælaöryggi. Málshefjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir. Til andsvara: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kl. 15:30.
  3. Almannatryggingar (leiðrétting), lagafrumvarp meiri hluta velferðarnefndar. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  4. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, þingsályktunartillaga BjG. — Fyrri umræða.
  5. Stytting biðlista á kvennadeildum, þingsályktunartillaga ELA. — Fyrri umræða.
  6. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, þingsályktunartillaga GBr. — Fyrri umræða.
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), lagafrumvarp VilÁ. — 1. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal