Dagskrá

Dagskrá 33. þingfundar
mánudaginn 27. febrúar kl. 15:00

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Eigendastefna ríkisins í fjármlafyrirtækjum. Málshefjandi: Oddný G. Harðardóttir. Til andsvara: fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 15:30.
 3. Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.
 4. Byggingarkostnaður og endurskoðun laga, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspyrjandi: Eygló Harðardóttir.
 5. Kvíði barna og unglinga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Fyrirspyrjandi: Eygló Harðardóttir.
 6. Dreif- og fjarnám, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Eygló Harðardóttir.
 7. Kjör og staða myndlistarmanna, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Svandís Svavarsdóttir.
 8. Málefni Háskóla Íslands, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Ari Trausti Guðmundsson.
 9. Starfsumhverfi bókaútgáfu, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.
 10. Endurskoðun samgönguáætlunar, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Steingrímur J. Sigfússon.
 11. Fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
 12. Byggðaáætlun, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Þórunn Egilsdóttir.
 13. Radíókerfi og fjarskiptakerfi, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Svandís Svavarsdóttir.

Dagskrá 34. þingfundar
Að loknum 33. fundi

 1. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi, Birgitta Jónsdóttir biður dómsmálaráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
 2. Dómstólar (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar), lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 3. Almannatryggingar (leiðrétting), lagafrumvarp meiri hluta velferðarnefndar. — 2. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal