Málaflokkar

Nefndin fjallar um sam­skipti við erlend ríki og alþjóða­stofnanir, varnar- og öryggis­mál, útflutnings­verslun, mál­efni Evrópska efna­hags­svæðisins og þróunar­mál, svo og utanríkis- og alþjóða­mál almennt. Samkvæmt 24. gr. þingskapa skal utanríkis­mála­nefnd vera ríkis­stjórn­inni til ráðu­neytis um meiri háttar utanríkis­mál enda skal ríkis­stjórnin ávallt bera undir hana slík mál, jafnt á þing­tíma sem í þing­hléum.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.30 og fimmtudagar kl. 8.30-10.00. 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður
Silja Dögg Gunnarsdóttir 1. vara­formaður
Vilhjálmur Bjarnason 2. vara­formaður
Elín Hirst
Frosti Sigurjónsson
Karl Garðarsson
Óttarr Proppé
Steinunn Þóra Árnadóttir
Össur Skarphéðinsson

Áheyrnarfulltrúi

Ásta Guðrún Helgadóttir

Nefndarritarar

Stígur Stefánsson stjórnmálafræðingur
Hildur Eva Sigurðardóttir lögfræðingur

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna