Framsóknarflokkur

Framsóknarflokkurinn var stofnaður 16. desember árið 1916 og starfaði í fyrstu eingöngu sem þingflokkur. Framsóknarflokkurinn fékk í fyrsta sinn þingmenn kjörna í alþingiskosningunum 1919. Vefur Framsóknarflokksins er www.framsokn.is

Þingmenn og varaþingmenn Framsóknarflokks frá 1916.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Ásmundur Einar Daðason 2. þm. Norðvest.
Halla Signý Kristjánsdóttir 7. þm. Norðvest.
Lilja Alfreðsdóttir 9. þm. Reykv. s.
Líneik Anna Sævarsdóttir 9. þm. Norðaust.
Sigurður Ingi Jóhannsson 2. þm. Suðurk.
Silja Dögg Gunnarsdóttir 7. þm. Suðurk.
Willum Þór Þórsson 9. þm. Suðvest.
Þórunn Egilsdóttir 4. þm. Norðaust.

Starfsmenn þingflokksins

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer Farsímanúmer
Ágúst Bjarni Garðarsson
starfsmaður þingflokks 848-5653
Dagmar Valgerður Kristinsdóttir
ritari þingflokks 563-0470