Píratar

Pírataflokkurinn var stofnaður 24. nóvember árið 2012. Píratar fengu í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningunum 2013. Vefur Pírata er www.piratar.is

Þingmenn og varaþingmenn Pírata frá 2013.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Andri Þór Sturluson
varaþingmaður
10. þm. Suðvest.
Ásta Guðrún Helgadóttir ­formaður þing­flokk­s
3. þm. Reykv. s.
Birgitta Jónsdóttir 3. þm. Reykv. n.
Björn Leví Gunnarsson 7. þm. Reykv. n.
Einar Brynjólfsson vara­formaður þing­flokk­s
7. þm. Norðaust.
Eva Pandora Baldursdóttir 5. þm. Norðvest.
Gunnar I. Guðmundsson
varaþingmaður
5. þm. Norðvest.
Gunnar Hrafn Jónsson 7. þm. Reykv. s.
Halldóra Mogensen 11. þm. Reykv. n.
Jón Þór Ólafsson 3. varaforseti
3. þm. Suðvest.
Smári McCarthy 4. þm. Suðurk.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 10. þm. Suðvest.