Tilkynningar um þing­störf

27.3.2017 : Sérstakar umræður um gengisþróun og afkomu útflutningsgreina

Steingrímur J. Sigfússon og Benedikt JóhannessonÞriðjudaginn 28. mars um kl. 14:00 verða sérstakar umræður um gengisþróun og afkomu útflutningsgreina. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

24.3.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 27. mars

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 27. mars klukkan 15:00: Heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

24.3.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 30. mars

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 30. mars klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

24.3.2017 : Sérstakar umræður um þungunarrof og kynfrelsi kvenna

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Óttarr ProppéMánudaginn 27. mars um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um þungunarrof og kynfrelsi kvenna. Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira

24.3.2017 : Sérstakar umræður um umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara

Guðjón S. Brjánsson og Óttarr ProppéMánudaginn 27. mars um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara. Málshefjandi er Guðjón S. Brjánsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira

22.3.2017 : Sérstakar umræður um samgönguáætlun

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Jón GunnarssonFimmtudaginn 23. mars um kl. 11:00 verða sérstakar umræður um samgönguáætlun. Málshefjandi er Kolbeinn Óttarsson Proppé og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Jón Gunnarsson.

Lesa meira

21.3.2017 : Sérstakar umræður um lífeyrissjóði

Miðvikudaginn 22. mars um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um lífeyrissjóði. Málshefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

17.3.2017 : Sérstakar umræður um áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða

Þórunn Egilsdóttir og Björt ÓlafsdóttirMánudaginn 20. mars um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða. Málshefjandi er Þórunn Egilsdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir.

Lesa meira

17.3.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 20. mars

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 20. mars klukkan 15:00: Fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

17.3.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 23. mars

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 23. mars klukkan 10:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Lesa meira

9.3.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 9. mars

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 9. mars klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

8.3.2017 : Sérstakar umræður um aðgangsstýringu í ferðaþjónustu

Ari Trausti Guðmundsson og Þórdís Kolbrúr R. GylfadóttirFimmtudaginn 9. mars kl. 11:00 verða sérstakar umræður um aðgangsstýringu í ferðaþjónustu. Málshefjandi er Ari Trausti Guðmundsson og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira

8.3.2017 : Sérstakar umræður um fríverslunarsamninga

Óli Björn Kárason og Guðlaugur Þór ÞórðarsonFimmtudaginn 9. mars kl. 15:00 verða sérstakar umræður um fríverslunarsamninga. Málshefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson.

Lesa meira

7.3.2017 : Sérstakar umræður um menntamál og stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar

Logi Einarsson og Kristján Þór JúlíussonMiðvikudaginn 8. mars  kl. 15:30 verða sérstakar umræður um menntamál og stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Málshefjandi er Logi Einarsson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson. 

Lesa meira

7.3.2017 : Sérstakar umræður um framtíðarsýn fyrir skapandi greinar

Katrín Jakobsdóttir og Kristján Þór JúlíussonMiðvikudaginn 8. mars  um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um framtíðarsýn fyrir skapandi greinar. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson. 

Lesa meira

6.3.2017 : Sérstakar umræður um stöðu fanga

Birgitta Jónsdóttir og Sigríður Á. AndersenÞriðjudaginn 7. mars  kl. 14:00 verða sérstakar umræður um stöðu fanga. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

Lesa meira

3.3.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 6. mars

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 6. mars klukkan 15:00: Heilbrigðisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

1.3.2017 : Sérstakar umræður um skýrslu um könnun á vistun barna á Kópavogshæli

Steinunn Þóra Árnadóttir og Þorsteinn VíglundssoFimmtudaginn 2. mars  kl. 14:00 verða sérstakar umræður um skýrslu um könnun á vistun barna á Kópavogshæli. Málshefjandi er Steinunn Þóra Árnadóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráherra, Þorsteinn Víglundsson.

Lesa meira

1.3.2017 : Sérstakar umræður um matvælaframleiðslu og loftslagsmál

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Björt ÓlafsdóttirFimmtudaginn 2. mars um kl. 14:30 verða sérstakar umræður um matvælaframleiðslu og loftslagsmál. Málshefjandi er Silja Dögg Gunnarsdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráherra, Björt Ólafsdóttir.

Lesa meira

28.2.2017 : Sérstakar umræður um framtíðarsýn í heilbrigðismálum

Svandís Svavarsdóttir og Óttarr ProppéMiðvikudaginn 1. mars um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um framtíðarsýn í heilbrigðismálum. Málshefjandi er Svandís Svavarsdóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira