Tilkynningar um þing­störf

17.2.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 21. febrúar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 21. febrúar klukkan 13:30: 
Forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

17.2.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 23. febrúar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 23. febrúar klukkan 10:30: 
Fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

9.2.2017 : Kjördæmavika - næsti þingfundur 21. febrúar

Kjördæmavika verður dagana 13. til 16. febrúar 2017. Næsti þingfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar samkvæmt starfsáætlun Alþingis. 

Lesa meira

6.2.2017 : Sérstakar umræður um verklag við opinber fjármál

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Benedikt JóhannessonMánudaginn 6. febrúar kl. 15:30 verða sérstakar umræður um verklag við opinber fjármál. Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

6.2.2017 : Sérstakar umræður um heilsugæsluna í landinu

Guðjón S. Brjánsson og Óttarr ProppéÞriðjudaginn 7. febrúar kl. 14 verða sérstakar umræður um heilsugæsluna í landinu. Málshefjandi er Guðjón S. Brjánsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira

3.2.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 6. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 6. febrúar klukkan 15:00: 
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

3.2.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 9. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 10:30: Heilbrigðisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

3.2.2017 : Aðalmaður tekur sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 3. febrúar tekur Andrés Ingi Jónsson sæti á ný.

Lesa meira

31.1.2017 : Sérstakar umræður um kjör öryrkja

Oddný G. Harðardóttir og Þorsteinn VíglundssonMiðvikudaginn 1. febrúar kl. 15:30 verða sérstakar umræður um kjör öryrkja. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson.

Lesa meira

30.1.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 31. janúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 31. janúar klukkan 13:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

30.1.2017 : Sérstakar umræður um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum

Ásta Guðrún Helgadóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson.Þriðjudaginn 31. janúar kl. 14 verða sérstakar umræður um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson.

Lesa meira

27.1.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 2. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 2. febrúar klukkan 10:30: Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, utanríkisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

27.1.2017 : Þingflokksfundadagur 30. janúar

Mánudaginn 30. janúar verður þingflokksfundadagur. Næsti þingfundur verður þriðjudaginn 31. janúar.

Lesa meira

26.1.2017 : Starfsáætlun 146. þings

Forsætisnefnd Alþingis afgreiddi á fundi sínum í gær, 25. janúar, starfsáætlun Alþingis fyrir vetrar- og vorþing 2017 .

Lesa meira

24.1.2017 : Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana 24. janúar

Ræðumenn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í janúar 2017Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað þriðjudaginn 24. janúar 2017 kl. 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

24.1.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikud. 25. janúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 25. janúar klukkan 15: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

24.1.2017 : Sérstakar umræður um skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera

Katrín Jakobsdóttir og Benedikt JóhannessonMiðvikudaginn 25. janúar kl. 15:30 verða sérstakar umræður um skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

24.1.2017 : Sérstakar umræður um húsnæðismál

Logi Einarsson og Þorsteinn VíglundssonMiðvikudaginn 25. janúar kl. 16 verða sérstakar umræður um húsnæðismál. Málshefjandi er Logi Einarsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson.

Lesa meira

29.12.2016 : Nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018

Á þingfundi 22. desember var kosið í sjö manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.

Lesa meira