Tilkynningar um þing­störf

26.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 29. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 29. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara menningar- og viðskiptaráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

26.4.2024 : Sérstök umræða um stöðuna og aðgerðir í loftslagsmálum

AndresIngi_GudlaugurThorSérstök umræða um stöðuna og aðgerðir í loftslagsmálum verður þriðjudaginn 30. apríl um kl. 14. Málshefjandi er Andrés Ingi Jónsson og til andsvara verður umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson. 

Lesa meira

22.4.2024 : Breytingar á starfsáætlun Alþingis: Nefndadagur 26. apríl

Forseti Alþingis hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að föstudagurinn 26. apríl verði nefndadagur.

Lesa meira

19.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 24. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá miðvikudaginn 24. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og dómsmálaráðherra.

 

Lesa meira

19.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 22. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 22. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, utanríkisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, heilbrigðisráðherra og matvælaráðherra.

Lesa meira

17.4.2024 : Ný útgáfa lagasafns

Ný útgáfa lagasafnsins (154b) hefur verið birt á vef Alþingis. Þar er lagasafnið uppfært til 12. apríl 2024.

Lesa meira

15.4.2024 : Breytingar á starfsáætlun

Forseti Alþingis hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að þingfundir verði fimmtudaginn 18. apríl og föstudaginn 19. apríl en samkvæmt starfsáætlun áttu báðir dagarnir að vera nefndadagar.

Lesa meira

12.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 15. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá mánudaginn 15. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, innviðaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, utanríkisráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

12.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 17. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá miðvikudaginn 17. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og matvælaráðherra.

Lesa meira

9.4.2024 : Þingfundur fellur niður

Fyrirhugaður þingfundur 9. apríl fellur niður.

Lesa meira

5.4.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 11. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 11. apríl kl. 10:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra. 

Lesa meira

5.4.2024 : Útbýting utan þingfunda föstudaginn 5. apríl 2024

Þingskjölum útbýtt utan þingfunda föstudaginn 5. apríl kl. 12:20

Lesa meira

27.3.2024 : Útbýting utan þingfunda miðvikudaginn 27. mars 2024

Þingskjölum útbýtt utan þingfunda miðvikudaginn 27. mars kl. 14:00

Lesa meira

18.3.2024 : Sérstök umræða um úrgangsmál og hringrásarhagkerfið

BryndisHaralds_GudlaugurThorSérstök umræða um úrgangsmál og hringrásarhagkerfið verður mánudaginn 18. mars um kl. 15:45. Málshefjandi er Bryndís Haraldsdóttir og til andsvara verður umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson.

Lesa meira

15.3.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 18. mars

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá mánudaginn 18. mars kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, utanríkisráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

15.3.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 21. mars

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá fimmtudaginn 21. mars kl. 10:30. Þá verða til svara innviðaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og mennta- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

11.3.2024 : Sérstök umræða um rafeldsneytisframleiðslu þriðjudaginn 12. mars

Lineik_GudlaugurThorSérstök umræða verður um rafeldsneytisframleiðslu þriðjudaginn 12. mars um kl. 14. Málshefjandi er Líneik Anna Sævarsdóttir og til andsvara verður umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson.

Lesa meira

8.3.2024 : Sérstök umræða um fíknisjúkdóminn mánudaginn 11. mars

IngaSaeland_WillumThorSérstök umræða verður um fíknisjúkdóminn mánudaginn 11. mars um kl. 15:45. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórsson.

Lesa meira

8.3.2024 : Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra mánudaginn 11. mars

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá mánudaginn 11. mars um kl 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, innviðaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

6.3.2024 : Sérstök umræða um samkeppni og neytendavernd fimmtudaginn 7. mars

OddnyG_LiljaAlfredsSérstök umræða um samkeppni og neytendavernd verður um kl. 11 fimmtudaginn 7. mars. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.

Lesa meira