Tilkynningar um þing­störf

23.5.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 24. maí

Þingfundur í janúar 2017Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 24. maí klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

19.5.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 19. maí

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 19. maí klukkan 18:20

Lesa meira

19.5.2017 : Sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson

Mánudaginn 22. maí kl. 10.30 fer fram sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland. Málshefjandi er Rósa Björk Brynjólfsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson. 

Lesa meira

19.5.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 22 maí

Fundur í þingsalViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 22. maí klukkan 15:00: Forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

19.5.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikud. 24. maí

Þingfundur í janúar 2017Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 24. maí klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra.

Lesa meira

15.5.2017 : Sérstakar umræður um aðgerðir gegn fátækt

Katrín Jakobsdóttir og Þorsteinn VíglundssonÞriðjudaginn 16. maí um kl. 14:00 verða sérstakar umræður um aðgerðir gegn fátækt. Málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson.

Lesa meira

12.5.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 15. maí

Þingmenn í þingsal í janúar 2017Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 15. maí klukkan 15:00: Fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

12.5.2017 : Sérstakar umræður um söluna á Vífilsstaðalandi

Sigurður Ingi Jóhannsson og Benedikt JóhannessonMánudaginn 15. maí um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um söluna á Vífilsstaðalandi. Málshefjandi er Sigurður Ingi Jóhannsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

12.5.2017 : Sérstakar umræður um Landhelgisgæsluna og endurnýjun þyrluflotans

Njáll Trausti Friðbertsson og Sigríður Á. AndersenMánudaginn 15. maí um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um Landhelgisgæsluna og endurnýjun þyrluflotans. Málshefjandi er Njáll Trausti Friðbertsson og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

Lesa meira

12.5.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 12. maí klukkan 11:30

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 12. maí klukkan 11:30

Lesa meira

10.5.2017 : Breytingar á starfsáætlun 15.–18. maí

Alþingishúsið og garðurinnForsætisnefnd samþykkti á fundi sínum í gær að víxla nefnda- og þingfundadögum í næstu viku, mánudag 15. og þriðjudag 16. maí verða þingfundir en miðvikudag 17. og fimmtudag 18. maí nefnafundir.

Lesa meira

8.5.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 9. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 9. maí klukkan 13:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

8.5.2017 : Sérstakar umræður um innviðauppbyggingu á landsbyggðinni

Lilja Rafney Magnúsdóttir og Jón GunnarssonÞriðjudaginn 9. maí um kl. 14:00 verða sérstakar umræður um innviðauppbyggingu á landsbyggðinni. Málshefjandi er Lilja Rafney Magnúsdóttir og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Jón Gunnarsson.

Lesa meira

8.5.2017 : Sérstakar umræður um málefni framhaldsskólanna

Einar Brynjólfsson og Kristján Þór JúlíussonÞriðjudaginn 9. maí um kl. 14:30 verða sérstakar umræður um málefni framhaldsskólanna. Málshefjandi er Einar Brynjólfsson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Lesa meira

2.5.2017 : Sérstakar umræður um lyfjaneyslu Íslendinga

Guðjón S. Brjánsson og Óttarr ProppéMiðvikudaginn 3. maí um kl. 15:30 verða sérstakar umræður um lyfjaneyslu Íslendinga. Málshefjandi er Guðjón S. Brjánsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira

2.5.2017 : Sérstakar umræður um greiðsluþátttöku sjúklinga

Elsa Lára Árnadóttir og Óttarr ProppéMiðvikudaginn 3. maí um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um greiðsluþátttöku sjúklinga. Málshefjandi er Elsa Lára Arnardóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Lesa meira

28.4.2017 : Sérstakar umræður um tölvukerfi stjórnvalda

Smári McCarthy og Benedikt JóhannessonÞriðjudaginn 2. maí um kl. 14:00 verða sérstakar umræður um tölvukerfi stjórnvalda. Málshefjandi er Smári McCarthy og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Lesa meira

28.4.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 2. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 2. maí klukkan 13:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

28.4.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 4. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 4. maí klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira