Tilkynningar um þing­störf

17.9.2017 : Fundir falla niður mánudaginn 18. september

Merki AlþingisForseti Alþingis hefur ákveðið að reglulegir fundir formanna þingflokka og forsætisnefndar falli niður mánudaginn 18. september. Öllum nefndarfundum hefur verið aflýst, um þingfund verður tilkynnt síðar.

Lesa meira

14.9.2017 : Tilhögun 1. umræðu frumvarps til fjárlaga 2018

Ráðherrar röð í umræðu um fjárlögFöstudaginn 15. september munu fagráðherrar ræða sína málaflokka í umræðu um fjárlög 2018. Hver ráðherra hefur stutta framsögu og í kjölfarið gefst fulltrúum allra flokka færi á að beina fyrirspurnum til ráðherra.

Lesa meira

13.9.2017 : Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana 13. september 2017

Ræðumenn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað miðvikudaginn 13. september 2017 kl. 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

13.9.2017 : Ljósmyndir frá þingsetningu

Þingmenn við upphaf þingsetningar 147. löggjafarþingsLjósmyndir frá setningu Alþingis, 147. löggjafarþings, þriðjudaginn 12. september. 

Lesa meira

12.9.2017 : Ávarp forseta Alþingis

Forseti Alþingis flytur ávarp við þingsetningu 147. löggjafarþingsForseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, flutti ávarp við setningu Alþingis, 147. löggjafarþings, 12. september 2017. 

Lesa meira

8.9.2017 : Setning Alþingis þriðjudaginn 12. september 2017

Þingsetningarathöfn gengið frá Dómkirkju til AlþingishússinsÞingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 þriðjudaginn 12. september með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur Alþingi, 147. löggjafarþing, og að því loknu flytur forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir ávarp.

Lesa meira

8.9.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 8. september

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 8. september klukkan 13:40

Lesa meira

21.8.2017 : Starfsáætlun 147. löggjafarþings - þingsetning 12. september

Merki AlþingisForsætisnefnd Alþingis hefur afgreitt starfsáætlun fyrir 147. löggjafarþing, 2017-2018, að höfðu samráði við ríkisstjórn og formenn þingflokka. Þingsetning verður 12. september.

Lesa meira

18.8.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 18. ágúst

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 18. ágúst klukkan 11:20

Lesa meira

28.6.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 28. júní

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar miðvikudaginn 28. júní klukkan 11:50

Lesa meira

2.6.2017 : Tölfræðilegar upplýsingar um 146. löggjafarþing

21315-281-Edit3Þingfundum 146. löggjafarþings var frestað 1. júní 2017. Þingið var að störfum frá 6. til 22. desember 2016 og frá 24. janúar til 1. júní 2017. Þingfundir voru samtals 79 og stóðu í rúmar 383 klst. Af 131 frumvarpi urðu alls 53 að lögum.

Lesa meira

1.6.2017 : Ávarp forseta Alþingis við frestun þingfunda

Þingmenn í þingsal í janúar 2017Forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, flutti ávarp við frestun 146. löggjafarþings 1. júní 2017. Þingið kom saman 6. desember 2016 en þá hafði það ekki gerst í hartnær 40 ár að þingsetning að loknum alþingiskosningum færi fram án þess að fyrir lægi meirihlutasamstarf og ný ríkisstjórn. 

Lesa meira

30.5.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikud. 31. maí

Umræður í þingsalBreytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 31. maí klukkan 11:00: Fjármála- og efnahagsráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

30.5.2017 : Yfirlit um þingstörfin

Umræður í þingsalÝmis yfirlit um þingmál eru á vef Alþingis, m.a. staða málaefnisflokkuð þingmállistar yfir mál á yfirstandandi þingi og sams konar yfirlit frá fyrri þingum. Einnig fundargerðir og upptökur af þingfundum.

Lesa meira

29.5.2017 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 29. maí

Ræðumenn á eldhúsdegi í maí 2017Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) fara fram kl. 19.35 mánudaginn 29. maí 2017 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

26.5.2017 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 29. maí

Umræður í þingsalAlmennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) fara fram kl. 19.35 mánudaginn 29. maí 2017 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir, nöfn ræðumanna verða tilkynnt á mánudaginn.

Lesa meira

23.5.2017 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 24. maí

Þingfundur í janúar 2017Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 24. maí klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

19.5.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 19. maí

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 19. maí klukkan 18:20

Lesa meira

19.5.2017 : Sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson

Mánudaginn 22. maí kl. 10.30 fer fram sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland. Málshefjandi er Rósa Björk Brynjólfsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson. 

Lesa meira