Tilkynningar um þing­störf

19.1.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 23. janúar

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 23. janúar klukkan 13:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

19.1.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 25. janúar

Atli Freyr Steinþórsson hefur verið ráðinn í stöðu skjalalesara/sérfræðings í útgáfu þingskjala. Atli er 34 ára íslenskufræðingur og hefur starfað til fjölda ára hjá Ríkisútvarpinu. Hann hefur störf áViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 25. janúar klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.  

Lesa meira

8.1.2018 : Starfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing

Merki AlþingisStarfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing var samþykkt af forsætisnefnd 28. desember 2017. Samkvæmt starfsáætlun hefjast nefndafundir 16. janúar og þingfundir 22. janúar 2018.

Lesa meira

30.12.2017 : Hlé á þingfundum

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsFundum Alþingis hefur verið frestað til 22. janúar 2018. Yfirlit yfir stöðu mála á yfirstandandi þingi, 148. löggjafarþingi, sem hófst 14. desember 2017.

Lesa meira

28.12.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 28. desember

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar fimmtudaginn 28. desember klukkan 22:05.

Lesa meira

28.12.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma föstud. 29. desember

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma föstudaginn 29. desember klukkan 10:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, dómsmálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

27.12.2017 : Sérstök umræða um fátækt á Íslandi

Inga Sæland og Bjarni BenediktssonFimmtudaginn 28. desember um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um fátækt á Íslandi. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.

Lesa meira

20.12.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 20. desember

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar miðvikudaginn 20. desember klukkan 20:30.

Lesa meira

20.12.2017 : Sérstök umræða um aðgerðir í húsnæðismálum

Þorsteinn Víglundsson og Ásmundur Einar DaðasonFimmtudaginn 21. desember um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um aðgerðir í húsnæðismálum. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

18.12.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 19. desember

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 19. desember klukkan 13:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra.

Lesa meira

18.12.2017 : Sérstök umræða um ný vinnubrögð á Alþingi

Björn Leví Gunnarsson og Katrín JakobsdóttirÞriðjudaginn 19. desember um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um ný vinnubrögð á Alþingi. Málshefjandi er Björn Leví Gunnarsson og til andsvara verður forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira

18.12.2017 : Sérstök umræða: "Í skugga valdsins: #metoo"

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Sigríður Á. AndersenÞriðjudaginn 19. desember um kl. 15:00 fer fram sérstök umræða um "Í skugga valdsins: #metoo". Málshefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen.

Lesa meira

18.12.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 18. desember

Ræðustóll í þingsalÞingskjölum var útbýtt utan þingfundar mánudaginn 18. desember klukkan 15:50.

Lesa meira

14.12.2017 : Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana 14. desember 2017

Ræðumenn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í desember 2017Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað fimmtudaginn 14. desember 2017 kl. 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

14.12.2017 : Ávarp forseta Alþingis

Forseti Alþingis flytur ávarp við þingsetningu 148. löggjafarþingsSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, flutti ávarp við setningu Alþingis 148. löggjafarþings.

Lesa meira

11.12.2017 : Setning Alþingis, 148. löggjafarþings

Alþingishúsið og nágrenniSetning Alþingis, 148. löggjafarþings, fimmtudaginn 14. desember 2017, hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 13.30. Forseti Íslands setur Alþingi og að því loknu tekur starfsaldursforseti við fundarstjórn.

 

Lesa meira

6.12.2017 : Þingsetning 148. löggjafarþings

Merki AlþingisNýtt löggjafarþing, 148. þing, kemur saman fimmtudaginn 14. desember 2017 samkvæmt forsetabréfi um samkomudag Alþingis sem gefið var út þann 5. desember. Alþingi verður sett að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni sem hefst kl. 13.30.

Lesa meira