Málaflokkar

Nefndin fjallar um fjár­mál ríkis­ins, fjár­veit­ingar, eignir ríkis­ins, láns­heimildir og ríkis­ábyrgðir og lífeyris­skuld­bindingar ríkis­sjóðs. Enn fremur skal nefndin annast eftirlit með framkvæmd fjárlaga.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.30.


Nefndarmenn

Aðalmenn

Haraldur Benediktsson
formaður
Oddný G. Harðardóttir
1. vara­formaður
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
2. vara­formaður
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Björn Leví Gunnarsson
Guðlaugur Þór Þórðarson
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Þorsteinn Víglundsson

Nefndarritarar

Jón Magnússon viðskiptafræðingur
Ólafur Elfar Sigurðsson viðskiptafræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Fjárlaganefnd

Fjöldi: 1

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna