Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
78 26.01.2017 Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka (endurflutt) Katrín Jakobs­dóttir
130 09.02.2017 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
9 12.12.2016 Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl. Forsætisnefnd
68 24.01.2017 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta) Forsætis­ráð­herra
66 24.01.2017 Fjármálastefna 2017--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
135 09.02.2017 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
118 07.02.2017 Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum Logi Einars­son
30 22.12.2016 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
49 24.01.2017 Greiðsluþátttaka sjúklinga Logi Einars­son
57 24.01.2017 Heilbrigðisáætlun Elsa Lára Arnar­dóttir
62 24.01.2017 Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun Guðjón S. Brjáns­son
129 09.02.2017 Hjónavígslur og nafngiftir (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
143 21.02.2017 Húsnæði Listaháskóla Íslands Einar Brynjólfs­son
102 01.02.2017 Jafnræði í skráningu foreldratengsla (endurflutt) Svandís Svavars­dóttir
145 21.02.2017 Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum (endurflutt) Svandís Svavars­dóttir
76 26.01.2017 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu (endurflutt) Katrín Jakobs­dóttir
65 25.01.2017 Minning tveggja alda afmælis Jóns Árna­sonar (endurflutt) Vilhjálmur Bjarna­son
146 21.02.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
175 21.02.2017 Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta Oddný G. Harðar­dóttir
88 31.01.2017 Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum (endurflutt) Óli Björn Kára­son
3 07.12.2016 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
147 21.02.2017 Skipun ­nefnd­ar er geri tillögur um atvinnulýðræði Svandís Svavars­dóttir
87 31.01.2017 Skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra (endurflutt) Svandís Svavars­dóttir
69 25.01.2017 Starfshópur um keðjuábyrgð Lilja Rafney Magnús­dóttir
114 06.02.2017 Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland (endurflutt) Katrín Jakobs­dóttir
115 06.02.2017 Stytting biðlista á kvennadeildum Elsa Lára Arnar­dóttir
58 24.01.2017 Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs (endurflutt) Elsa Lára Arnar­dóttir
77 26.01.2017 Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
79 26.01.2017 Þing­nefnd­ um alþjóðlega fríverslunarsamninga Katrín Jakobs­dóttir