Tilkynningar um þingmenn

Varamenn og aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 13. mars tók Hildur Knútsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Kolbein Óttarsson Proppé og Kristín Traustadóttir tók sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Vilhjálm Árnason. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Jón Þór Ólafsson hafa tekið sæti að nýju á Alþingi. 

Skipan ráðgefandi siðanefndar

Forsætisnefnd Alþingis hefur gengið frá skipan þriggja manna ráðgefandi nefndar sem tekur til meðferðar erindi sem forsætisnefnd beinir til hennar um meint brot á siðareglum fyrir alþingismenn.

Allar tilkynningar