Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi

Dómnefnd (síðast kosið 19. desember 2015)

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.
Aðalmenn: Ragnhildur Helgadóttir.
Varamenn: Ingibjörg Pálmadóttir.

Endurupptökunefnd (síðast kosið 26. mars 2013)

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála (kosningar).
Aðalmenn: Ásgerður Ragnarsdóttir (kosin 24. maí 2016).
Varamenn: Eyvindur Gunnarsson, dósent í lögfræði við HÍ.

Fjármálaráð (síðast kosið 24. maí 2016)

Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
Aðalmenn: Þóra Helgadóttir, Ásgeir Brynjar Torfason.
Varamenn: Arna Varðardóttir, Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir.

Grænlandssjóður, stjórn (síðast kosið 19. desember 2013)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2014 til 31. des. 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
Aðalmenn: Hjálmar Bogi Hafliðason, Kristinn Schram, Elín Hirst, Þuríður Bernódusdóttir, Soffía Vagnsdóttir.
Varamenn: Guðrún Sighvatsdóttir, Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Birgir Ármannsson, Ragnhildur Jónasdóttir, Halldór Ó. Zoëga.

Jafnréttissjóður Íslands, stjórn (síðast kosið 15. mars 2016)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands.
Aðalmenn: Anna Kolbrún Árnadóttir, Guðni Elísson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Rachael Lorna Johnstone, Gunnar Þór Sigbjörnsson.
Varamenn: Margrét Katrín Erlingsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir, Árni Matthíasson, Ingvar Jónsson.

Kjararáð (síðast kosið 16. maí 2014)

Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2014, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47 14. júní 2006, um kjararáð.
Aðalmenn: Jónas Þór Guðmundsson, Svanhildur Kaaber, Óskar Bergsson.
Varamenn: Eva Dís Pálmadóttir, Örlygur Hnefill Jónsson, Ingibjörg Ingvadóttir.

Landsdómur (síðast kosið 10. júní 2011)

Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.
Aðalmenn: Ásgeir Beinteinsson, Jónas Þór Guðmundsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Brynhildur G. Flóvenz, Eva Dís Pálmadóttir, Sigrún Blöndal, Þuríður Jónsdóttir, Hjörtur Hjartarson.
Varamenn: Heiða Björg Pálmadóttir, Páley Borgþórsdóttir, Ragnhildur Rós Indriðadóttir, Þorgerður Jóhannsdóttir, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Jóna Benediktsdóttir, Halldóra Kristín Hauksdóttir, Aðalheiður Ámundadóttir.

Landskjörstjórn (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Kristín Edwald, Sigrún Benediktsdóttir, Þórir Haraldsson, Gunnar Sturluson, Ástráður Haraldsson.
Varamenn: Hrafnhildur Stefánsdóttir, Sigurjón Sveinsson, Halldóra Kristín Hauksdóttir, Haukur Guðmundsson, Sigurður Kári Árnason.

Nefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands (síðast kosið 22. desember 2016)

Kosning sjö manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
Einar K. Guðfinnsson, Þórunn Sigurðardóttir, Einar Brynjólfsson, Þorsteinn Sæmundsson, Páll Rafnar Þorsteinsson, Guðlaug Kristjánsdóttir, Kristján Möller.

Nefnd um erlenda fjárfestingu (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.
Aðalmenn: Katrín Olga Jóhannesdóttir, Unnur Kristjánsdóttir, Adolf H. Berndsen, Sigurjón Örn Þórsson, Lára Hanna Einarsdóttir.
Varamenn: Bryndís Haraldsdóttir, Katrín Theodórsdóttir, Davíð Þorláksson, Anna María Elíasdóttir, Jón Þórisson.

Rannsóknarnefnd almannavarna (síðast kosið 4. nóvember 2014)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.
Aðalmenn: Herdís Sigurjónsdóttir, Garðar Mýrdal, Haraldur Einarsson.
Varamenn: Ásmundur Friðriksson, Soffía Sigurðardóttir, Elsa Lára Arnardóttir.

Samráðsnefnd um veiðigjöld (síðast kosið 4. nóvember 2014)

Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012 með síðari breytingum, um veiðigjöld.
Aðalmenn: Jón Gunnarsson, Páll Jóhann Pálsson, Kristján L. Möller, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Björt Ólafsdóttir, Jón Þór Ólafsson.

Seðlabanki Íslands (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
Aðalmenn: Þórunn Guðmundsdóttir (kosin 26. mars 2015), Ágúst Ólafur Ágústsson, Ingibjörg Ingvadóttir, Ragnar Árnason, Björn Valur Gíslason, Jón Helgi Egilsson, Auður Hermannsdóttir.
Varamenn: Þórlindur Kjartansson (kosinn 24. maí 2016), Sigrún Elsa Smáradóttir, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Hildur Traustadóttir, Leó Löve, Sunna Jóhannsdóttir, Bára Valdís Ármannsdóttir (kosin 19. desember 2015).

Stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu (síðast kosið 3. maí 2016)

Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
Aðalmenn: Guðlaugur G. Sverrisson, Mörður Árnason, Gunnar Sturluson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Jón Ólafsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Friðrik Rafnsson, Kristinn Dagur Gissurarson, Lára Hanna Einarsdóttir.
Varamenn: Gissur Jónsson, Árni Gunnarsson, Jóhanna Pálsdóttir, Katrín Sigurjónsdóttir, Andrea Hjálmsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Þuríður Bernódusdóttir, Pétur Gunnarsson.

Umboðsmaður Alþingis (síðast kosið 19. desember 2015)

Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2019.
Tryggvi Gunnarsson.

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar (síðast kosið 19. desember 2015)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2017, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og apríl 1974, um breytingar á henni.
Aðalmenn: Sturla Böðvarsson, Soffía Auður Birgisdóttir, Jónas Hallgrímsson.
Varamenn: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Una María Óskarsdóttir.

Viðlagatrygging Íslands, stjórn (síðast kosið 15. maí 2015)

Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.
Aðalmenn: Adolf Guðmundsson, Lína Tryggvadóttir, Ragnar Þorgeirsson.
Varamenn: Kristín Hálfdánsdóttir (kosin 24. maí 2016), Steinar Harðarson, Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðvestur­kjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Kristján G. Jóhannsson, Guðný Ársælsdóttir, Ríkarður Másson, Guðrún Sighvatsdóttir, Björg Gunnarsdóttir.
Varamenn: Kolfinna Jóhannesdóttir, Líney Árnadóttir, Halla Bergþóra Björnsdóttir, Kjartan Kjartansson, Stefán Ólafsson.

Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Gestur Jónsson, Inga Þöll Þórgnýsdóttir, Ólafur R. Ólafsson, Katý Bjarnadóttir, Ólafur Arnar Pálsson (kosinn 1. september 2016).
Varamenn: Jóhann Pétur Hansson, Sigurjón Bjarnason, Eva Dís Pálmadóttir, Áslaug Magnúsdóttir, Kristinn Árnason.

Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Óskar Herbert Þórmundsson, Unnar Þór Böðvarsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafía Ingólfsdóttir, Björn Þór Jóhannesson.
Varamenn: Elín Einarsdóttir, Sólveig Adolfsdóttir, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Kristinn Þór Jakobsson, Smári Páll McCarthy.

Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutsfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Jónas Þór Guðmundsson, Guðrún Sesselja Arnardóttir, Elín Jóhannsdóttir, Ástríður Grímsdóttir, Eysteinn Jónsson (kosinn 9. mars 2016).
Varamenn: Berglind Svavarsdóttir, Pétur Óskarsson, Arnar Kristinsson, Birgir Tjörvi Pétursson, Björn Leví Gunnarsson.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Aðalmenn: Sveinn Sveinsson, Sjöfn Ingólfsdóttir, Þuríður Jónsdóttir, Fanney Birna Jónsdóttir, Þóra Hallgrímsdóttir.
Varamenn: Elísabet Júlíusdóttir, Garðar Mýrdal, Rakel Dögg Óskarsdóttir, Heimir Örn Herbertsson, Margrét Hafsteinsdóttir.

Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis.
Aðalmenn: Erla S. Árnadóttir, Katrín Theódórsdóttir, Fanný Gunnarsdóttir, Arnar Þór Stefánsson, Tómas Hrafn Sveinsson.
Varamenn: Teitur Björn Einarsson, Páll Halldórsson, Sigfús Ægir Árnason, Katrín Helga Hallgrímsdóttir, Jón Trausti Sigurðsson.

Þingvallanefnd (síðast kosið 5. júlí 2013)

Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
Aðalmenn: Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Haraldur Einarsson, Róbert Marshall.
Varamenn: Ásmundur Friðriksson, Valgerður Bjarnadóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Elín Hirst, Steingrímur J. Sigfússon, Vigdís Hauksdóttir, Björt Ólafsdóttir.