Laun og kostnaðargreiðslur þingmanna

Á þessari vefsíðu eru birtar upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra. Hægt er að skoða fyrir hvern þingmann m.a. hver laun hans eru (þ.m.t. álagsgreiðslur), hverjar eru fastar kostnaðargreiðslur til hans (t.d. húsnæðis- og dvalarkostnaður) og hvað hann hefur fengið endurgreitt fyrir útlagðan kostnað (t.d. ferðakostnaður innanlands).

Nöfn þingmanna eru birt í stafrófsröð. Þegar smellt er á nafn þingmanns birtast upplýsingar um hann. Þá er hægt að smella á einstaka kostnaðarþætti, t.d. húsnæðis- og dvalarkostnað, og fá upplýsingar hvað felst í þeim kostnaðargreiðslum.

Upplýsingar um breytilegar kostnaðargreiðslur eru frá janúar 2018. Kostnaðargreiðslur verða framvegis birtar 25. hvers mánaðar fyrir undangenginn mánuð. Fyrirhugað er að birta sem allra fyrst upplýsingar um kostnaðargreiðslur um áratug aftur í tímann og verður miðað við birtingu frá alþingiskosningum 2007. Nokkur álitaefni þarf að útkljá áður en til þeirrar birtingar kemur og hefur Alþingi leitað samráðs við Persónuvernd um sum þeirra.

Nafn Fastar mánaðar­legar launa­greiðslur Fastar mánaðar­legar kostnaðar­greiðslur
Albertína Friðbjörg Elías­dóttir 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Andrés Ingi Jóns­son 1.101.194 kr. 30.000 kr.
Anna Kolbrún Árna­dóttir 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Ari Trausti Guðmunds­son 1.156.254 kr. 204.041 kr.
Ágúst Ólafur Ágústs­son 1.156.254 kr. 70.000 kr.
Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Ásmundur Einar Daða­son 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Ásmundur Friðriks­son 1.156.254 kr. 114.680 kr.
Bergþór Óla­son 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Birgir Ármanns­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Birgir Þórarins­son 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir 1.266.373 kr. 257.657 kr.
Bjarni Benedikts­son 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Björn Leví Gunnars­son 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Bryndís Haralds­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Brynjar Níels­son 1.321.433 kr. 70.000 kr.
Guðjón S. Brjáns­son 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Guðlaugur Þór Þórðar­son 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Guðmundur Ingi Guðbrands­son 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Guðmundur Ingi Kristins­son 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Guðmundur Andri Thors­son 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Gunnar Bragi Sveins­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Halla Signý Kristjáns­dóttir 1.156.254 kr. 257.657 kr.
Halldóra Mogensen 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Hanna Katrín Friðriks­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Haraldur Benedikts­son 1.211.314 kr. 114.680 kr.
Helga Vala Helga­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Helgi Hrafn Gunnars­son 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Inga Sæland 1.651.791 kr. 70.000 kr.
Jón Gunnars­son 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Jón Þór Ólafs­son 1.321.433 kr. 70.000 kr.
Jón Steindór Valdimars­son 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Karl Gauti Hjalta­son 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Katrín Jakobs­dóttir 2.021.825 kr. 40.000 kr.
Kolbeinn Óttars­son Proppé 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Kristján Þór Júlíus­son 1.826.273 kr. 227.657 kr.
Lilja Alfreðs­dóttir 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Lilja Rafney Magnús­dóttir 1.266.373 kr. 257.657 kr.
Líneik Anna Sævars­dóttir 1.211.314 kr. 257.657 kr.
Logi Einars­son 1.651.791 kr. 257.657 kr.
Njáll Trausti Friðberts­son 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Oddný G. Harðar­dóttir 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Ólafur Þór Gunnars­son 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Ólafur Ísleifs­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Óli Björn Kára­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Páll Magnús­son 1.266.373 kr. 204.041 kr.
Rósa Björk Brynjólfs­dóttir 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son 1.651.791 kr. 204.041 kr.
Sigríður Á. Andersen 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Sigurður Ingi Jóhanns­son 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Sigurður Páll Jóns­son 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Silja Dögg Gunnars­dóttir 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Smári McCarthy 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Steingrímur J. Sigfús­son 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Steinunn Þóra Árna­dóttir 1.156.254 kr. 70.000 kr.
Svandís Svavars­dóttir 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Vilhjálmur Árna­son 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Willum Þór Þórs­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þorgerður K. Gunnars­dóttir 1.651.791 kr. 70.000 kr.
Þorsteinn Sæmunds­son 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þorsteinn Víglunds­son 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Þórdís Kolbrún R. Gylfa­dóttir 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Þórhildur Sunna Ævars­dóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þórunn Egils­dóttir 1.431.552 kr. 257.657 kr.