Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 66 . mál.


Sþ.

68. Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um stofnun sjávarútvegsskóla.

Frá Finni Ingólfssyni og Jóni Kristjánssyni.



    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að stofnaður verði sérstakur sjávarútvegsskóli á framhaldsskólastigi eins og starfshópur sá, sem menntamálaráðherra og sjávarútvegsráðherra skipuðu í sameiningu, lagði til í skýrslu til menntamálaráðherra í október 1986?