Ferill 183. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 183 . mál.


Ed.

214. Frumvarp til laga



um breyting á lögum nr. 33/1983, um bann við ofbeldiskvikmyndum, sbr. lög nr. 101/1987.

Frá menntamálanefnd.



1. gr.

    6. gr. laganna orðast svo:
    Lög þessi öðlast þegar gildi.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Að óbreyttu munu lög um bann við ofbeldiskvikmyndum falla úr gildi um næstu áramót. Frumvarp þetta er flutt til að tryggja að lögin gildi ótímabundið og áfram verði í gildi bann við ofbeldiskvikmyndum.