Ferill 25. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 25 . mál.


Sþ.

854. Nefndarálit



um till. til þál. um gjafsóknarreglur.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur rætt tillöguna á fundum sínum, en hún er endurflutt frá síðasta þingi. Umsagnir bárust frá Sýslumannafélagi Íslands, Dómarafélagi Reykjavíkur, Dómarafélagi Íslands, Lögmannafélagi Íslands og Samtökum gjaldþrota einstaklinga.
    Nefndin er sammála um að mæla með samþykkt tillögunnar.
    Fjarverandi við afgreiðslu málsins var Karl Steinar Guðnason.

Alþingi, 13. apríl 1989.



Guðni Ágústsson,

Jón Kristjánsson,

Guðrún Helgadóttir.


form., frsm.

fundaskr.



Guðrún Agnarsdóttir.

Eggert Haukdal.

Guðmundur Ágústsson.