Ferill 204. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 204 . mál.


Nd.

1030. Nefndarálit



um frv. til l. um tekjustofna sveitarfélaga.

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarp þetta samhliða frumvarpi um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Með nefndinni störfuðu Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu, og Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Við 1. mgr. 16. gr. bætist: sem koma til framkvæmda samhliða lögum þessum.

    Einstakir nefndarmenn áskilja sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum sem fram kunna að koma.

Alþingi, 2. maí 1989.



Jón Sæmundur Sigurjónsson,

Guðrún Helgadóttir,

Alexander Stefánsson.


form., frsm.

fundaskr.



Geir H. Haarde.

Jón Kristjánsson.

Eggert Haukdal.



Kristín Einarsdóttir.