Ferill 503. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 503 . mál.


Sþ.

1068. Beiðni um skýrslu



um tryggingar Landsbanka Íslands vegna skulda Sambands íslenskra samvinnufélaga.

    Með vísan til 30. gr. laga um þingsköp og 2. málsl. fyrri málsgreinar 3. gr. laga nr. 12/1986, um ríkisendurskoðun, óskum við undirritaðir þingmenn eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar um tryggingar Landsbanka Íslands vegna skulda Sambands íslenskra samvinnufélaga.
    Óskað er eftir að skýrslan verði tekin til umræðu á fundi sameinaðs Alþingis þegar henni hefur verið útbýtt til þingmanna.

Alþingi, 5. maí 1989.



Guðmundur H. Garðarsson.

Egill Jónsson.

Halldór Blöndal.



Þorsteinn Pálsson.

Salome Þorkelsdóttir.

Sólveig Pétursdóttir.



Birgir Ísl. Gunnarsson.

Kristinn Pétursson.

Eggert Haukdal.




    Til forseta sameinaðs Alþingis, Alþingi.