Ferill 219. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 219 . mál.


Nd.

296. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um eftirlaun til aldraðra, nr. 2/1985.

Frá heilbrigðis- og trygginganefnd.



    Nefndin hefur rætt frumvarpið á fundi sínum. Mælir nefndin með því að frumvarpið verði samþykkt án breytinga. Nefndin leggur jafnframt áherslu á að hraðað verði vinnu við lagafrumvarp um framtíðarskipan þessara mála.

Alþingi, 12. des. 1989.



Anna Ólafsdóttir Björnsson,


fundaskr., með fyrirvara.


Geir Gunnarsson,


frsm.


Ragnhildur Helgadóttir.


Rannveig Guðmundsdóttir.


Þóra Hjaltadóttir.


Geir H. Haarde.


Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.