Ferill 366. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 366 . mál.


Ed.

911. Breytingartillögur



við frv. til l. um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



    Við 1. gr. Í greinina bætist í stafrófsröð:
1.     Amin, Niral B., nemandi í Mosfellsbæ, f. 5. desember 1972 á Indlandi.
2.     Anbari, Mostafa, rafeindavirki í Reykjavík, f. 28. júlí 1953 í Marokkó. Fær réttinn 3. október 1990.
3.     Brynja Dan Gunnarsson, barn í Reykjavík, f. 25. ágúst 1985 á Sri Lanka.
4.     Catacutan, Leonardo Dungca, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 22. september 1960 á Filippseyjum.
5.     Chudakanthi, Aurangasri, húsmóðir á Ísafirði, f. 24. október 1942 á Sri Lanka.
6.     Engle, Ilojaylah, forstöðukona í Reykjavik, f. 12. janúar 1955 á Filippseyjum.
7.     Fung, Joseph Ka Cheung, tónlistarmaður í Reykjavík, f. 27. júlí 1955 í Hong Kong. Fær réttinn 7. september 1990.
8.     Garside, Christopher Dignus, nemandi í Reykjavík, f. 20. júlí 1969 í Bretlandi.
9.     Kazmi, Syed Zulkernain, verkamaður í Stykkishólmi, f. 16. mars 1962 í Pakistan.
10.     Lahham, Hassan al, verkamaður í Reykjavík, f. 9. apríl 1954 í Sýrlandi.
11.     Lazarz, Waclaw, tónlistarkennari á Akureyri, f. 23. maí 1950 í Póllandi.
12.     Leite, Ana Christina de Oliveira Martins Nobre, húsmóðir í Reykjavík, f. 4. desember 1964 í Portúgal. Fær réttinn 12. september 1990.
13.     Lopez, Manuel Fernando Reyes, sjómaður á Akureyri, f. 29. ágúst 1955 í Chile.
14.     Manczyk, Dorota, tónlistarkennari á Akureyri, f. 22. janúar 1960 í Póllandi.
15.     Mangelsdorf, Craig William, garðyrkjufræðingur í Hafnarfirði, f. 14. desember 1959 á Nýja-Sjálandi.
16.     Markarjan, Nawart, nemandi í Reykjavík, f. 22. júní 1947 í Búlgaríu.
17.     Medos, Marino, sjómaður í Vestmannaeyjum, f. 13. apríl 1953 í Júgóslavíu.
18.     Meiling, David Andrew, verkamaður í Reykjavík, f. 29. júlí 1969 í Reykjavík.
19.     Meiling, Ellen Eliza, nemandi í Reykjavík, f. 17. júní 1972 í Reykjavík.
20.     Moradi, Hamid Reza Ali Pour, nemandi í Reykjavík, f. 24. apríl 1964 í Íran.
21.     Ng, Kawah, matreiðslumaður í Reykjavík, f. 17. mars 1960 í Hong Kong. Fær réttinn 16. september 1990.
22.     Nicolson, Douglas Malmcolm, lagerstjóri í Reykjavík, f. 4. apríl 1955 í Skotlandi.
23.     Pape, Bryndís, nemandi í Reykjavík, f. 14. október 1960 í Bandaríkjunum.
24.     Reedman, Mark Nöel, tónlistarkennari í Reykjavík, f. 17. nóvember 1946 í Suður-Afríku.
25.     Rettedal, Alan Ludwig, kennari í Reykjavík, f. 25. janúar 1948 í Bandaríkjunum.
26.     Ryan, Michael John, sjómaður í Öngulsstaðahreppi, f. 22. júní 1962 í Englandi.
27.     Sahr, Wolfgang, íþróttakennari á Akureyri, f. 5. júní 1958 í Vestur-Þýskalandi.
28.     Serdaroglu, Murat, verslunarmaður í Reykjavík, f. 5. mars 1957 í Tyrklandi.
29.     Súnal, Ómar Hekim, barn í Garðabæ, f. 1. október 1985 í Svíþjóð.
30.     Tbeiaa, Shaban Ashor, næturvörður í Reykjavík, f. 16. júní 1960 í Líbíu.
31.     Thomasen, Atli Knútsson, nemandi í Reykjavík, f. 14. mars 1975 í Danmörku.
32.     Turner, Roland Wilson, tónlistarkennari í Stykkishólmi, f. 27. september 1953 í Bandaríkjunum.
33.     Unabia, Edita Hayag, húsmóðir í Reykjavík, f. 4. ágúst 1953 á Filippseyjum.