Ferill 543. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 543 . mál.


Nd.

1305. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.
    Nefndin telur rétt að fram komi að hún álítur einsýnt að skákmeistarar, er laun njóta samkvæmt nýsettum lögum um launasjóð stórmeistara í skák, eigi réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríksins eins og tekið er fram í þeim lögum. Nefndin telur því ekki ástæðu til að bæta þeim inn í upptalningu 1. gr. frumvarpsins.

Alþingi, 5. maí 1990.



Páll Pétursson,


form., frsm.


Þórhildur Þorleifsdóttir,


fundaskr.


Friðrik Sophusson.


Matthías Bjarnason.


Þórður Skúlason.


Guðmundur G. Þórarinsson.


Jón Sæmundur Sigurjónsson,


með fyrirvara.