Ferill 338. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 338 . mál.


Nd.

730. Frumvarp til laga



um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum.

(Eftir 2. umr. í Nd., 26. febr.)



    Samhljóða þskj. 597 með þessum breytingum:

    13. gr. hjóðar svo:
    1. mgr. 27. gr. orðist svo:
    Framboðslista í kjördæmi skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi. Fjöldi meðmælenda skal vera margfeldi af þingsætatölu kjördæmisins og talnanna 20 að lágmarki og 30 að hámarki.

    29. gr. hjóðar svo:
    Í stað orðanna „kl. 23 á kjördag“ í 2. mgr. 93. gr. komi: kl. 22 á kjördag.