Ferill 340. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 340 . mál.


Nd.

1007. Frumvarp til laga



um leikskóla.

(Eftir 2. umr. í Nd., 15. mars.)



    Samhljóða þskj. 599 með þessari breytingu:
    1. gr. hljóðar svo:
    Lög þessi taka til starfsemi leikskóla. Leikskólinn annast að ósk foreldra uppeldi barna fram að skólaskyldualdri undir handleiðslu sérmenntaðs fólks í uppeldismálum. Leikskóli er samkvæmt lögum þessum fyrir börn frá þeim tíma að fæðingarorlofi lýkur til 6 ára aldurs.