Ferill 505. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 505 . mál.


806. Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um landkynningarefni.

Frá Guðmundi Bjarnasyni.



    Leiðir álagning virðisaukaskatts til þess að prentun á landkynningarefni til dreifingar erlendis flyst úr landi?
    Ef svo er, hefur ráðherra í huga að grípa til ráðstafana sem leitt gætu til þess að prentunin yrði aftur unnin hér á landi?