Tilkynning um dagskrá

162. fundur
Mánudaginn 26. apríl 1993, kl. 13:46:53 (7440)

     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Það hefur verið óskað eftir að fresta umræðu um 10. dagskrármálið og verður orðið við því. ( Dómsmrh.: Hver óskaði eftir því?) Það kom fram á fundi með formönnum þingflokka og það var m.a. 1. þm. Norðurl. v., þ.e. formaður þingflokks Framsfl., og formaður þingflokks Alþb. sem báru fram . . .  ( RA: Og formaður þingflokks Alþfl.) þannig að það er þá væntanlega ljóst að það kom fram ósk um það og hefur forseti orðið við því.