Ferill 180. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 180 . mál.


290. Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur um húsnæðislán.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu mörg lán voru afgreidd frá Húsnæðisstofnun ríkisins til nýbygginga á árinu 1991 og hver var heildarupphæð þeirra, skipt niður á skattumdæmi,
         
    
    í húsbréfakerfinu,
         
    
    í félagslega kerfinu,
         
    
    í almenna húsnæðislánakerfinu?
    Hversu mörg lán voru afgreidd frá Húsnæðisstofnun ríkisins til viðhalds og endurbóta á árinu 1991 og hver var heildarupphæð þeirra, skipt niður á skattumdæmi?
    Hversu mörg lán voru afgreidd frá Húsnæðisstofnun ríkisins til nýbygginga fyrstu sex mánuði ársins 1992 og hver var heildarupphæð þeirra, skipt niður á skattumdæmi,
         
    
    í húsbréfakerfinu,
         
    
    í félagslega kerfinu,
         
    
    í almenna húsnæðislánakerfinu?
    Hversu mörg lán voru afgreidd frá Húsnæðisstofnun ríkisins til viðhalds og endurbóta fyrstu sex mánuði ársins 1992 og hver var heildarupphæð þeirra, skipt niður á skattumdæmi?

    Meðfylgjandi eru upplýsingar Húsnæðisstofnunar ríkisins um húsnæðislán stofnunarinnar. Yfirlitið um skuldabréfaskipti í húsbréfakerfinu á árinu 1991 nær til útgáfu húsbréfa vegna nýbygginga einstaklinga, vegna byggingaraðila og vegna bráðabirgðaákvæðis III. Bráðabirgðaákvæði þetta gilti til 15. maí 1991. Það opnaði öllum þeim aðgang að húsbréfakerfinu er áttu umsókn og töldust lánshæfir hjá Byggingarsjóði ríkisins samkvæmt lögum nr. 54/1986 án þess að hafa fengið afgreitt lán. Þetta gilti um þá sem höfðu hafið byggingu íbúðar og gert fokhelt eftir 1. janúar 1988.
    Upplýsingar um lánveitingar í félagslega íbúðakerfinu miða við 1. nóvember sl. Framkvæmdalán úr Byggingarsjóði verkamanna vegna nýbygginga eru að jafnaði greidd út í sem næst jöfnum greiðslum á 15 mánuðum. Byggingarsjóður verkamanna veitir ekki sérstök lán til viðbygginga og endurbóta á félagslegum íbúðum en við innlausn og endursölu þeirra eru þær lagfærðar eftir því sem við á. Viðgerðir koma fram í endursöluverði og hafa því áhrif á lán úr Byggingarsjóði verkamanna vegna endursölu félagslegra íbúða. Á árinu 1991 voru 423 íbúðir endurseldar í félagslega húsnæðiskerfinu.
    Lán til viðbygginga og endurbóta á fyrstu sex mánuðum ársins 1992 voru bæði bein lán (tvö talsins) úr Byggingarsjóði ríkisins og skuldabréfaskipti samkvæmt húsbréfakerfinu. Beinu lánin úr Byggingarsjóði ríkisins voru seinni hlutar lána til lántakenda sem höfðu tafist við endurbæturnar og þar með að uppfylla sett skilyrði fyrir þessum hluta lánveitingarinnar.

1. Veitt lán til nýbygginga á árinu 1991.
1.a. Í húsbréfakerfinu:

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


íbúða

frumbréfa

viðaukabr.

fasteignaveðbr.

(þús. kr.)



Reykjavík     
291
233 112 345 1.238 ,5
Reykjanes     
369
321 103 424 1.552 ,9
Vesturland     
12
7 10 17 53 ,1
Vestfirðir     
5
2 3 5 19 ,4
Norðurland vestra     
14
12 4 16 56 ,7
Norðurland eystra     
52
43 16 59 211 ,9
Austurland     
25
22 5 27 83 ,0
Suðurland     
53
45 19 64 183 ,2
Vestmannaeyjar     
8
6 5 11 34 ,8

    Samtals     
829
691 277 968 3.433 ,5


1.b. Í félagslega kerfinu:

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

(þús. kr.)



Reykjavík     
92
558 ,7
Reykjanes     
115
773 ,4
Vesturland     
8
55 ,0
Vestfirðir     
2
12 ,8
Norðurland vestra     
17
127 ,7
Norðurland eystra     
70
458 ,0
Austurland     
24
160 ,9
Suðurland     
25
153 ,1
Vestmannaeyjar     
0
0 ,0

    Samtals     
353
2.299 ,6


1.c. Í almenna húsnæðislánakerfinu:

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

fyrri hluta

seinni hluta

lána

(þús. kr.)



Reykjavík     
259
78 252 330 704 ,9
Reykjanes     
264
63 258 321 655 ,1
Vesturland     
5
1 5 6 12 ,0
Vestfirðir     
8
3 7 10 22 ,2
Norðurland vestra     
11
1 11 12 26 ,2
Norðurland eystra     
38
8 36 44 90 ,8
Austurland     
20
6 19 25 55 ,5
Suðurland     
34
8 34 42 90 ,4
Vestmannaeyjar     
0
0 0 0 0 ,0

    Samtals     
639
168 622 790 1.657 ,2

2. Veitt lán til viðbygginga og endurbóta á árinu 1991.

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

fyrri hluta

seinni hluta

lána

(þús. kr.)



Reykjavík     
20
12 10 22 19 ,0
Reykjanes     
19
7 14 21 22 ,4
Vesturland     
5
2 4 6 7 ,2
Vestfirðir     
4
2 2 4 3 ,6
Norðurland vestra     
1
1 1 2 3 ,5
Norðurland eystra     
9
3 8 11 11 ,8
Austurland     
9
6 6 12 15 ,3
Suðurland     
2
0 2 2 3 ,0
Vestmannaeyjar     
3
2 3 5 6 ,3

   Samtals     
72
35 50 85 92 ,0


3. Veitt lán til nýbygginga fyrstu sex mánuði ársins 1992.
3.a. Í húsbréfakerfinu:

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

frumbréfa

viðaukabr.

faste.veðbr.

(þús. kr.)



Reykjavík     
210
135 97 232 696 ,4
Reykjanes     
278
196 104 300 919 ,9
Vesturland     
2
2 1 3 8 ,8
Vestfirðir     
4
1 4 5 14 ,3
Norðurland vestra     
8
7 2 9 19 ,3
Norðurland eystra     
28
18 12 30 84 ,9
Austurland     
26
14 17 31 72 ,4
Suðurland     
29
21 11 32 83 ,9
Vestmannaeyjar     
4
3 1 4 11 ,4

   Samtals     
589
397 249 646 1.911 ,4


3.b. Í félagslega kerfinu:

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

(þús. kr.)



Reykjavík     
181
1.203 ,5
Reykjanes     
107
717 ,7
Vesturland     
6
41 ,0
Vestfirðir     
10
55 ,7
Norðurland vestra     
13
80 ,3
Norðurland eystra     
42
267 ,6
Austurland     
19
112 ,9
Suðurland     
17
96 ,1
Vestmannaeyjar     
0
0 ,0

    Samtals     
395
2.574 ,8

3.c. Í almenna húsnæðislánakerfinu:

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

fyrri hluta

seinni hluta

lána

(þús. kr.)



Reykjavík     
7
0 7 7 15 ,3
Reykjanes     
6
0 6 6 11 ,3
Vesturland     
0
0 0 0 0 ,0
Vestfirðir     
1
0 1 1 1 ,8
Norðurland vestra     
0
0 0 0 0 ,0
Norðurland eystra     
2
0 2 2 5 ,0
Austurland     
1
0 1 1 1 ,8
Suðurland     
0
0 0 0 0 ,0
Vestmannaeyjar     
0
0 0 0 0 ,0

    Samtals     
17
0 17 17 35 ,1


4. Veitt lán til viðbygginga og endurbóta á fyrstu sex mánuðum ársins 1992.

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjöldi

Fjárhæð


Skattumdæmi

íbúða

frumbréfa

seinni hluta

lána

(þús. kr.)



Reykjavík     
9
9 0 9 10 ,4
Reykjanes     
7
7 0 7 10 ,6
Vesturland     
2
2 0 2 2 ,5
Vestfirðir     
6
5 1 6 6 ,0
Norðurland vestra     
1
1 0 1 2 ,1
Norðurland eystra     
4
3 1 4 3 ,9
Austurland     
1
1 0 1 1 ,0
Suðurland     
3
3 0 3 3 ,5
Vestmannaeyjar     
0
0 0 0 0 ,0

    Samtals     
33
31 2 33 40 ,1