Ferill 50. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 50 . mál.


140. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Helgadóttur um listaverkakaup Listasafns Íslands.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvaða listaverk voru keypt til safnsins á síðustu fimm árum og hverjir eru höfundar þeirra?
    Af hverjum voru þau keypt og hvert var kaupverð hvers listaverks?


    Ráðuneytið aflaði eftirfarandi upplýsinga frá Listasafni Íslands:

LISTAVERKAKAUP LISTASAFNS ÍSLANDS 1988–1992



1988

Íslensk verk.


Málverk, pappírsverk o.fl.:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Ásgrímur Jónsson
(1876–1958)
Djákninn á Myrká, um 1900–1907, olía Bárður Halldórsson 150.000
Sturluhlaup, um 1900–1907, olía á pappa Bárður Halldórsson 50.000
Erró, Guðmundur Guðmundsson
(1932)
Topino, 2001 — for Stanley Kubrick, 1976, olía Bárður Halldórsson 880.000
Einar Hákonarson
(1945)
Í fjallasal, 1986, olía Höfundur 400.000
Guðmunda Andrésdóttir
(1922)
Ljósbrot, 1988, olía Höfundur 120.000
Gunnar Örn Gunnarsson
(1946)
Þjóðsaga, 1986–1988, olía Nýhöfn 350.000
Hringur Jóhannesson
(1932)
Skugginn minn, 1988, olía Höfundur 120.000
Jóhann Eyfells
(1923)
Saying no to no IV, 1988, pappír Gallerí Svart á hvítu 110.000
Difference repeated, 1988, pappír Gallerí Svart á hvítu 110.000
Jón Óskar
(1954)
Án titils, 1988, blönduð tækni Höfundur 260.000
Karl Kvaran
(1924–1989)
Án titils, 1974–75, blýantur Gallerí Svart á hvítu 55.000
Án titils, 1974–75 Gallerí Svart á hvítu 55.000
Snorri Arinbjarnar
(1901–1958)
Sunnlensk stúlka, olía Hörður Arinbjarnar 420.000
Tumi Magnússon
(1957)
Nafnlaus, 1987, olía Höfundur 110.000
Valgerður Bergsdóttir
(1943)
Svipirnir eða í sjóndeildarhringnum, 1987–88, blýantur á pappír Gallerí Svart á hvítu 67.000
Svipirnir eða í sjóndeildarhringnum, 1987–88, blýantur á pappír Gallerí Svart á hvítu 67.000
Þorbjörg Höskuldsdóttir
(1939)
Húm (Þorgeirsfellshyrna á Snæfellsnesi), 1988, olía Gallerí Borg 130.000

Höggmyndir:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Hulda Hákon
(1956)
Sjálfsmynd með sjö draugum, 1988, blönduð tækni Höfundur 170.000
Ívar Valgarðsson
(1954)
Kvistur, 1988, steinsteypa Höfundur 150.000
Jóhann Eyfells
(1923)
Alúminium, brons, kopar, 1966–67, ál, brons, kopar Höfundur 502.275
Magnús Pálsson
(1929)
Hundar í 16 hlutum, 1971, gifs og hálmur Höfundur 600.000
Magnús Tómasson
(1943)
Herinn sigursæli, 1969, stál og polýester Höfundur 450.000
Ólafur Sveinn Gíslason
(1962)
Lagerun I, 1988, viður, lakk, skrúfur Höfundur 165.000
Rúrí
(1951)
Glerregn, 1984, gler Höfundur 470.000

Erlend verk.


Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Howard Hodgkin (England) Blood, 1983, steinprent Höfundur 241.262
Píeter Holstein
(1934, Holland)
Wear is de wolf, handlituð æting
Free enterprise, handlituð æting
Thuis, handlituð æting
Demokratiese verwikkelingen, handlituð æting
Höfundur 39.329
Pierre Soulages
(1919, Frakkland)
Gravure no „XIV“ 10/100, 1961, æting Atelier Lacouriere et Frelaut, París 52.373

Bókverk og myndbandsverk:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Ástríður Ólafsdóttir Tvö vídeóverk Höfundur 40.000
Yngve Zakarias Bókverk Svart á hvítu 6.000
Sigrún Harðardóttir Myndbandsverk, sjálfsmynd Höfundur 20.000
Þór Elís Pálsson Myndbandsverk, Appolo og Daphne, 1984 Höfundur 20.000

1989

Íslensk verk.


Málverk, pappírsverk o.fl.:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Birgir Andrésson
(1955)
Fjallkona, 1989 (úr myndröðinni „Nálægð“), ál og litur Höfundur 84.000
Björg Þorsteinsdóttir
(1940)
Höfuðskepnur I, 1989, litkrít Höfundur 120.000
Daði Guðbjörnsson
(1954)
Tími, 1984–87, olía FÍM-salurinn 240.000
Erla Þórarinsdóttir
(1955)
Eyjarlandslag, 1986, olía Höfundur 140.000
Erró, Guðmundur Guðmundsson
(1932)
Mécacontrol, 1959, olía
Höfundur
827.760
(Gr. 1990)
American Interior V, 1967–68, olía Höfundur
962.973
(Gr. 1991)
National Museum Washington, 1979, olía Höfundur 964.755
(Gr. 1992)
Grétar Reynisson
(1957)
Án titils, 1988, olía Nýhöfn 90.000
Halldór Ásgeirsson
(1956)
Leiksviðið, 1987, akrýl Höfundur 110.000
Helgi Þ. Friðjónsson
(1953)
Grár dagur, 1988, olía Höfundur 210.000
Hörður Ágústsson
(1922)
Frönsk stúlka, 1949, kol Nýhöfn 45.000
Júlíana Sveinsdóttir
(1889–1966)
Sumarmorgunn í Horneby, 1944, olía Klausturhólar 400.000
Magnús Pálsson
(1929)
Pappírsást I, 1966, pappír Höfundur 118.727
Róska
(1940)
Síðasta hálmstráið, 1969, blönduð tækni með olíu
Án titils, 1966, blönduð tækni
Án titils, 1968, blönduð tækni
Án titils, 1966, blönduð tækni
Án titils, 1968, blönduð tækni
Án titils, 1969, blönduð tækni
Anzio, 1969, blönduð tækni
Án titils, 1968, blönduð tækni
Morðið, 1965, blönduð tækni
Lindsey Kemp, 1970, blönduð tækni
Án titils, 1969, blönduð tækni
„Schazo“, 1969, blönduð tækni
Án titils, 1969, blönduð tækni
Án titils, 1969, blönduð tækni
Án titils, 1968, blönduð tækni
Án titils, 1969, blönduð tækni
Án titils, 1965, blönduð tækni
Pólitískt veggspjald, 1977, silkiþrykk
Höfundur 250.000
Snorri Arinbjarnar
(1901–1958)
Sjálfsmynd, olía Sigurður G. Guðjónsson v/Harðar Arinbjarnar 250.000
Stefán Axel Valdimarsson
(1955)
Án titils, 1987, akrýl Höfundur 250.000
Svavar Guðnason
(1909–1988)
Gullfjöll, 1946, olía Haukur Helgason 3.300.000
Torfi Jónsson
(1935)
Fjárhús, Ingjaldssandur, 1989, vatnslitir Gallerí Borg 65.000
Valgarður Gunnarsson
(1952)
Hin hliðin, 1989, olía Nýhöfn 100.000

Höggmyndir:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Guðmundur Benediktsson
(1920)
Konstrúksjón, 1955–57, járn Höfundur 100.000
Hreinn Friðfinnsson
(1943)
Komið við hjá Jóni Gunnari, 1965, blönduð tækni Höfundur 202.555 (Gr. 1989 og 1990)
Jón Gunnar Árnason
(1931–1989)
Ego, 1969, gifs og stálhnífar Dætur höfundar 900.000
Kristján Guðmundsson
(1941)
Environmental Sculpture, 1969, myndhluti, blönduð tækni (í mörgum hlutum) Höfundur 600.000
Sólveig Aðalsteinsdóttir
(1948)
Stakur skúlptúr, 1987, blönduð tækni Höfundur 35.000
Svava Björnsdóttir
(1952)
Án titils, 1988, pappír Höfundur 60.000

Erlend verk.


Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Franz Graf, Austurríki
(1954)
Án titils, 1989, blýantur, blek á gagnsæjan pappír Höfundur 67.578
Án titils, 1989, blýantur, blek á gagnsæjan pappír Höfundur 67.578
Michael Kunerts
(1954 Þýskaland)
Hölle, 1988, akrýl á pappír FÍM-salurinn/Björg Örvar 49.000
Die Verwandlung, 1988, akrýl á pappa FÍM-salurinn/Björg Örvar 49.000
Kees Visser
(1948 Holland)
Án titils, 1989, stál Höfundur 195.000
Björn Roth Landscape Memories, bókverk FÍM-salurinn 5.000

1990

Íslensk verk.


Málverk, pappírsverk o.fl.:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Bragi Ásgeirsson
(1931)
Seiður um nótt (Næturseiður), 1989, olía Höfundur 280.000
Eggert Pétursson
(1956)
Án titils, 1990, olía Höfundur 110.000
Georg Guðni Hauksson
(1961)
Leiðólfsfell, 1981, olía Höfundur 370.000
Hringur Jóhannesson
(1932)
Kvöldsól í tjaldi, 1987, olía Höfundur 180.000
Hörður Ágústsson
(1922)
Sveifla, 1957, gvass Nýhöfn 48.000
Flet, 1957, gvass Nýhöfn 48.000
Ingólfur Arnarson
(1956)
Án titils, 1989–90, blýantsteikningar Höfundur 150.000
Magnús Kjartansson
(1949)
Lýðræði götunnar, 1989, blönduð tækni Nýhöfn 600.000
Svavar Guðnason
(1909–1988)
Hvítur fugl í búri, 1958, pastelkrít, vatnslitir, þekjulitir Keypt á uppboði í Kaupmannahöfn 131.100
Höll kvöldsins, 1954–55, pastelkrít Keypt á uppboði í Kaupmannahöfn 382.178
Tryggvi Ólafsson
(1940)
Frón, 1990, akrýl Gallerí Borg 230.000
Valgerður Hauksdóttir
(1955)
Myndastytta I–V, 1989, blönduð grafíktækni Höfundur 75.000
Þorvaldur Skúlason
(1906–1984)
Sjómenn, 1944–45, olía Gunnar Gunnarsson 1.350.000
Þórarinn B. Þorláksson
(1867–1924)
Snæfellsjökull, 1898, vatnslitir Guðmundur Axelsson 250.000
Óþekktur Módel, olía Gallerí Borg 418.000

Höggmyndir:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Guðný Magnúsdóttir
(1953)
Blá lína, 1989, leir Höfundur 95.000
Hreinn Friðfinnsson
(1943)
Blákoma, 1989, blönduð tækni Gallerie Nordenhage, Svíþjóð 578.803
Ingólfur Arnarson
(1956)
Án titils, 1989, steinsteypa, grunnur, litur Höfundur 100.000
Kristinn G. Harðarson
(1955)
Án titils, 1987, blönduð tækni Höfundur 60.000
Án titils, 1988, blönduð tækni Höfundur 40.000
Kristinn E. Hrafnsson
(1960)
Krafla, 1990, járn og vatn Höfundur 200.000
Sigurður Guðmundsson
(1942)
Drengur, 1969, blönduð tækni Höfundur 653.617
Sigurjón Ólafsson
(1908–1982)
Finngálkn, 1955, tré og eir FÍM 460.000
Þorbjörg Pálsdóttir
(1919)
Feimin stelpa, 1967, eir Höfundur 280.000

Erlent verk.


Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Arvid Pettersen
(1943)
Án titils, 1986, akrýl á pappír Gallerie van Gelder, Hollandi 222.227

1991

Íslensk verk.


Málverk, pappírsverk o.fl.:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Árni Ingólfsson
(1953)
Án titils, 1977, handmálaðar ljósmyndir
Án titils, 1978, ljósmyndir, blek
Án titils, 1978, ljósmyndir
Gallerie van Gelder, Hollandi 237.270
Guðmundur Thorsteinsson (Muggur)
(1891–1924)
Prinsessurnar, 1919, vatnslitir Anna J. Kristjánsdóttir 250.000
Prinsessurnar, 1919, vatnslitir Anna J. Kristjánsdóttir 250.000
Piltur að leika á flautu, 1916, blýantur Anna J. Kristjánsdóttir 150.000
Gunnlaugur Scheving
(1904–1972)
Búðin, olía Klausturhólar 1.000.000
Hreinn Friðfinnsson
(1943)
Drawing a Tiger, 1971, ljósmyndir Höfundur 113.584
Júlíana Sveinsdóttir
(1889–1966)
Uppstilling, 1960–62, olía Anna J. Kristjánsdóttir 350.000
Mælifell, Snæfellsnesi, 1951, olía Klausturhólar 400.000
Margrét Jónsdóttir (1953) Still Life, 1989, olía Höfundur 300.000
Sigurður Guðmundsson (1942) Hommage à Grieg, 1971, ljósmynd og texti Höfundur 637.395
Encore, 1991, litljósmyndir Höfundur 324.087
Sigurður Árni Sigurðsson (1963) Ský og vatn, olía Nýhöfn 200.000
Teikning, 1990, blönduð tækni Nýhöfn 13.000
Teikning, 1990, blönduð tækni Nýhöfn 13.000
Teikning, 1991, blönduð tækni Nýhöfn 13.000
Teikning, 1991, blönduð tækni Nýhöfn 13.000
Teikning, 1991, blönduð tækni Nýhöfn 13.000
Teikning, 1991, blönduð tækni Nýhöfn 12.000

Höggmyndir:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Anna Þóra Karlsdóttir (1946) Hringfari, 1990, þæfð ull og vax Höfundur 90.000
Finnbogi Pétursson (1959) Lína, 1991, hátalarar Höfundur 380.000
Hannes Lárusson (1955) Vöðvar, 1991, litað tré og leðurbelti Galleri 11 280.000
Hulda Hákon (1956) Leikhús, 1988, tré, gifs, akrýl Höfundur 405.000
Inga Ragnarsdóttir (1955) Blá form, 1991, járn Höfundur 200.000
Jón Gunnar Árnason (1931–1989) Object, 1971, blönduð tækni Halla, Gunnar, Þorleifur og Nanna Hauksbörn 150.000
Cosmos, 1982, 40 stálspeglar og 40 steinar Dætur höfundar 2.200.000
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá (1933) Vængjað myrkur, 1991, ull Höfundur 68.000
Kristján Steingrímur Jónsson (1957) Án titils, 1991, olía á ál Höfundur 350.000
Níels Hafstein (1947) Formrannsóknir I–XIV, 1991, tré Höfundur 240.000
Sverrir Ólafsson (1948) Upp vaxa mannanna börn, 1991, málað stál Nýhöfn 300.000

Erlend verk.


Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Douve Jan Bakker (1943) Fragmentary drawings 1–6, 1991, kúlupenni Höfundur 228.486
Matti Kujasalo (1946) Án titils, 1990, akrýl, sex málverk Gallerie Nordenhage, Svíþjóð 987.261

1992

Íslensk verk.


Málverk, pappírsverk o.fl.:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Arnar Herbertsson
(1933)
Leið 25, 1967, pappírsklipp og olíulakk Höfundur 50.000
Tíminn og vatnið, 1967, pappírsklipp og olíulakk Höfundur 50.000
Kandís, 1967, pappírsklipp og olíulakk Höfundur 50.000
Ásta Ólafsdóttir
(1948)
Án titils, 1992, ull, leir og tré Höfundur 120.000
Bjarni H. Þórarinsson (1947) Vísirós (I), 1990, blek Höfundur 45.000
Vísirós (II), 1990, blek Höfundur 45.000
Vísirós (III), 1990, blek Höfundur 45.000
Daníel Þ. Magnússon
(1958)
Fáni, 1992, viður, gler, pappír, plast og litur Höfundur 200.000
Dröfn Friðfinnsdóttir
(1946)
Án titils, 1991, trérista Höfundur 30.000
Erró, Guðmundur Guðmundsson (1932) Gulf War, 1991, olía Höfundur 1.580.400
(1/3 verðs)
Georg Guðni Hauksson (1961) Helgafell á Snæfellsnesi, 1986, blýantur Nýhöfn 33.000
Án titils, 1984–85, blýantur Nýhöfn 33.000
Skjaldbreiður, 1985, blýantur Nýhöfn 33.000
Guðrún Kristjánsdóttir (1950) Landslagsmynd, 1991, olía Höfundur 350.000
Haukur Dór Sturluson (1940) Án titils, 1992, akrýl og blek Höfundur 30.000
Hjörleifur Sigurðsson
(1925)
Sumarhljómur, 1975, vatnslitir Höfundur 150.000
Hörður Ágústsson
(1922)
Án titils, 1955, blek (sex myndir) Höfundur 100.000
Jens Kristleifsson
(1940)
Náttúruskoðun, 1970, dúkrista Höfundur 25.000
Náttúrufriðun, 1970, dúkrista Höfundur 25.000
Jóhanna Kristín Yngvadóttir (1953–1991) Á ögurstund, 1987, olía Elín B. Bruun 600.000
Jón Stefánsson
(1881–1962)
Án titils, 1910–11(?), olía Þorsteinn Ólafsson 300.000
Kristján Davíðsson
(1917)
Án titils, 1991, olía Nýhöfn 600.000
Ráðhildur Ingadóttir
(1959)
Án titils, 1990, olía Höfundur 280.000
Sigurður Guðmundsson (1942) Extension, 1974, ljósmynd og texti Höfundur 232.696
Steingrímur E. Kristmundsson
(1954)
Án titils, 1977, blönduð tækni
Án titils, 1981, penni, þekjulitir og vaxlitir
Án titils, 1981, penni, þekjulitir og vaxlitir
Höfundur
220.000
Svala Sigurleifsdóttir
(1950)
Með Júpíter í Ljóni; Erla Þórarinsdóttir við eigið málverk 1991, handmáluð ljósmynd Höfundur 40.000
Að baki hvers mikilmennis er kona; að baki hverrar mikillar konu er skugginn hennar, 1991, handmáluð ljósmynd Höfundur 40.000
Allegro Barbaro, 1991, handmáluð ljósmynd Höfundur 40.000
Tumi Magnússon
(1957)
Án titils, 1992, olía Höfundur 400.000
Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) Dætur mínar við heyvinnu, 1909, olía Gunnþóra Jónsdóttir 600.000

Höggmyndir:
Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Hallsteinn Sigurðsson (1945) Veðrahöll IV, 1981, járn Höfundur 780.000
Inga Ragnarsdóttir
(1955)
Blá form, 1991, járn Höfundur 150.000
Blá form, 1990, járn Höfundur 150.000
Jóhann Eyfells
(1923)
Flat as Flat as Cube/Flatt sem flatt sem teningur, 1991–92, ál Höfundur 900.000
Magnús Pálsson
(1929)
Gifsbörn (11 stk.), 1971, gifs Höfundur 1.500.000
Páll Guðmundsson
(1959)
Sjálfsmynd, 1990–91, rauður steinn Höfundur 90.000

Erlend verk.


Höfundur Listaverk Seljandi Verð
Samuel Beckett og Ian Tyson Second Nature, 1990, pappír (bókverk) Circle Press, London
Roy Fisher og Ronald King The left-handed Punch, 1986, pappír o.fl. (bókverk) Circle Press, London
Ronald King The White Alphabet, 1984, pappír (bókverk) Circle Press, London
James Kirkup og Birgit Skiöld Zen Gardens, 1973, pappír (bókverk) Circle Press, London
Kenneth White In the Sand Papishes, 1990, pappír (bókverk) Circle Press, London
Samtals fyrir þessi fimm verk 282.094
Roni Horn
(1955)
Verne's Journey Selections, 1991, grafísk þrykk (mappa með fjórum blöðum) Höfundur 28.038
Kees Visser
(1948)
Bókverk Höfundur 15.000