Ferill 65. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 65 . mál.


65. Frumvarp til laga



um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1992.

(Lagt fyrir Alþingi á 118. löggjafarþingi 1994.)



1. gr.

Ríkisreikningur fyrir árið 1992 samþykkist með eftirfarandi niðurstöðum í þús. kr.:



REKSTRARREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 1992


A-HLUTI



Reikningur

1992


Tekjur
Beinir skattar     
20.570.222

Óbeinir skattar     
77.079.644

Aðrar tekjur     
1.270.352


          Tekjur samtals 98.920.218

Fjármunatekjur
7.118.433



          Tekjur alls 106.038.651



Gjöld

Launagjöld
34.690.182
Ýmis rekstrargjöld
22.764.480
Eignakaup
2.270.700
Tilfærslur og ósundurliðað rekstrarfé
54.038.829
Rekstrargjöld, ósundurliðuð í fjáraukalögum
-
Sértekjur stofnana
-10.124.421

          Gjöld samtals 103.639.770

Fjármagnskostnaður
12.991.723



          Gjöld alls 116.631.493


          TEKJUR UMFRAM GJÖLD -10.592.842
Reikningur

1992


Sundurliðun gjalda á ráðuneyti
00 Æðsta stjórn ríkisins
1.024.336
01 Forsætisráðuneyti
357.172
02 Menntamálaráðuneyti
16.266.638
03 Utanríkisráðuneyti
1.470.909
04 Landbúnaðarráðuneyti
5.969.798
05 Sjávarútvegsráðuneyti
996.914
06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
5.187.958
07 Félagsmálaráðuneyti
5.254.380
08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
46.241.054
09 Fjármálaráðuneyti
18.946.506
10 Samgönguráðuneyti
7.505.797
11 Iðnaðarráðuneyti
1.895.414
12 Viðskiptaráðuneyti
4.777.976
13 Hagstofa Íslands
142.565
14 Umhverfisráðuneyti
594.076


          Samtals 116.631.491

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1992


A-HLUTI




Reikningur

EIGNIR:
1992


Veltufjármunir

Sjóður
166.525
Ríkisféhirðir
4.292
Aðrir ríkisaðilar
162.233

Bankainnstæður
4.825.485
Seðlabanki Íslands, aðalviðskiptareikningur
1.943.434
Seðlabanki Íslands, hlaupareikningar
729.892
Innlendar innlánsstofnanir
1.256.473
Erlendar innlánsstofnanir
895.686

Skammtímakröfur
Óinnheimtar ríkistekjur og innheimtufé
28.370.626
Almennar ríkistekjur og skyldusparnaður
25.860.576
Markaðar ríkistekjur
2.214.993
Innheimtufé fyrir aðra
200.461
Fyrirfram greiddar geymdar markaðar tekjur
94.596

Skammtímakröfur, aðrar
9.157.180
Fyrirfram greidd gjöld
36.785
Áfallnar, ógreiddar vaxtatekjur
2.823.132
Viðskiptareikningur, bráðabirgðalán
6.031.989
Veitt stutt lán
265.274


          Sjóður og skammtímakröfur samtals 42.519.816


Vöru- og efnisbirgðir     
262.066



          Veltufjármunir samtals 42.781.882
Reikningur

1992


Langtímakröfur og áhættufjármunir

Langtímakröfur
Veitt löng lán, innlend ógengisbundin     
22.508.524

Stofnanir í A-hluta     
14.160

Fyrirtæki og sjóðir í B-hluta     
15.407.475

Fyrirtæki með eignaraðild ríkissjóðs     
3.504.129

Sveitarfélög     
126.962

Lánastofnanir     
482.777

Aðrir     
2.973.021


Veitt löng lán, innlend gengisbundin     
18.862.846

Fyrirtæki og sjóðir í B-hluta     
9.948.499

Fyrirtæki með eignaraðild ríkissjóðs     
3.081.679

Sveitarfélög     
3.079.332

Lánastofnanir     
162.088

Aðrir     
2.557.934

Gengisauki lána
33.314

Veitt löng lán, til erlendra aðila     
16.796

____________

          Langtímakröfur samtals 41.388.166

Áhættufjármunir     
2.555.869

Innlend hlutabréf og stofnfjárframlög     
888.621

Erlend hlutabréf og stofnfjárframlög     
1.667.248

____________

          Langtímakröfur og áhættufjármunir samtals 43.944.035
____________


          EIGNIR ALLS 86.725.917

____________

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1992


A-HLUTI




Reikningur

SKULDIR:
1992


Skammtímaskuldir

Bankareikningar, hlaupareikningsskuld     
875.901

Seðlabanki Íslands, aðalviðskiptareikningur     
-

Seðlabanki íslands, aðrir hlaupareikningar     
830.201

Innlánsstofnanir     
45.700


Krafa á óinnheimtar ríkistekjur, innheimt fé o.fl.     
418.799

Markaðar ríkistekjur á teknaliði     
218.338

Innheimtufé fyrir aðra     
200.461


Geymdar markaðar ríkistekjur og innheimtufé     
343.726

Markaðar ríkistekjur á teknaliði     
310.977

Innheimtufé fyrir aðra     
32.749


Skammtímaskuldir, aðrar     
25.827.259

Ógreidd gjöld     
1.421.927

Ógreidd gjöld, sérstakar skuldbindingar     
4.554.986

Viðskiptareikningar, bráðabirgðaskuldir     
4.476.847

Tekin stutt lán, Seðlabanki     
-

Tekin stutt lán, ríkisvíxlar     
15.031.919

Tekin stutt lán, innlend önnur     
341.580


          Skammtímaskuldir samtals 27.465.685



Reikningur

1992


Langtímaskuldir

Tekin löng lán, innlend ógengisbundin     
48.647.987

Stofnanir í A-hluta     
862

Seðlabanki Íslands     
13.272

Fyrirtæki og sjóðir í B-hluta     
29.509

Innlánsstofnanir     
5.197.933

Lánastofnanir, innlendar     
1.529.806

Sveitarfélög     
1.053.390

Aðrir     
40.823.215


Tekin löng lán, innlend gengisbundin     
2.117.956

Seðlabanki Íslands     
8

Fyrirtæki og sjóðir í B-hluta     
10.023

Innlánsstofnanir     
18.312

Lánastofnanir     
2.084.085

Aðrir     
5.528


Tekin löng lán, erlend     
87.272.765


          Tekin löng lán samtals 138.038.708

Ýmsar langtímaskuldbindingar     
13.338.720


          Langtímaskuldir samtals 151.377.428

Lífeyrissjóðsskuldbindingar     
57.770.966


          Skuldir alls 236.614.079

Höfuðstóll
Höfuðstóll í ársbyrjun     
-131.409.018

Endurmat veltufjármuna/skammtímaskulda     
644.810

Endurmat langtímakrafna/langtímaskulda     
-8.531.112

Tekjur umfram gjöld     
-10.592.842


          Höfuðstóll í árslok samtals -149.888.162


          SKULDIR OG HÖFUÐSTÓLL ALLS 86.725.917




2. gr.


Ríkisreikningur fyrir árið 1992 samþykkist með eftirfarandi niðurstöðum í þús. kr.:



REKSTRARREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 1992


B-HLUTI



Reikningur

1992


Rekstrartekjur:
Seldar vörur og þjónusta     
36.814.262

Seldir happdrættismiðar     
1.488.698

Aðrar rekstrartekjur     
853.606


          Samtals 39.156.566

Rekstrargjöld:
Hráefni og vörur til endursölu     
9.119.213

Laun og launatengd gjöld     
8.826.041

Happdrættisvinningar     
969.995

Önnur rekstrargjöld     
10.696.498

Afskriftir     
2.775.728

Stofnkostnaðarviðfangsefni flutt á efnahag     
-884.268


          Samtals 31.503.207


Rekstrarhagnaður án fjármunatekna og fjármagnsgjalda     
7.653.359


Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld:
Vaxtatekjur     
9.570.751

Vaxtagjöld     
-11.042.332

Arður af hlutabréfum     
1.429

Endurmat, tekjufært     
4.023.303

Endurmat, gjaldfært     
-4.298.166

Reiknaðar tekjur vegna verðbreytinga     
91.123

Reiknuð gjöld vegna verðbreytinga     
-767.963


          Samtals -2.421.855


Hagnaður af reglulegri starfsemi     
5.231.504


Óreglulegar tekjur     
321.689


Óregluleg gjöld     
-1.603.268


Framlög (tekjur) og tilfærslur (gjöld):     
3.942.447


          Hagnaður til ráðstöfunar 7.892.372

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1992


B-HLUTI




Reikningur

EIGNIR:
1992


Veltufjármunir

Sjóður og bankainnstæður     
6.377.892

Sjóður     
195.913

Banki     
6.181.979


Skammtímakröfur     
18.646.790

Fyrirframgreiddur kostnaður     
340.143

Viðskiptareikningur     
8.174.296

Veitt stutt lán     
8.504.972

Áfallnar ógjaldfallnar tekjur
1.627.379

Vöru- og efnisbirgðir     
2.670.864


          Veltufjármunir samtals 27.695.546


Fastafjármunir

Langtímakröfur og áhættufjármunir     
167.414.856

Langtímakröfur/veitt löng lán     
175.596.489

Hlutafé og stofnfjárframlög     
380.251

Afskriftarreikningur útlána     
-8.561.884


Varanlegir rekstrarfjármunir     
44.427.966

Áhöld, húsgögn, skrifstofuvélar o.þ.h.     
1.297.243

Rannsóknartæki     
7.204

Farartæki og vélar     
9.601.886

Fasteignir     
23.575.221

Virkjanir, orku- og jarðvarmaveitur og jarðhitarannsóknir     
9.720.517

Aðrar eignir     
225.895


          Fastafjármunir samtals 211.842.822


          EIGNIR ALLS 239.538.368

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1992


B-HLUTI




Reikningur

SKULDIR:
1992


Skammtímaskuldir

Bankareikningar, hlaupareikningsskuld     
295.222


Aðrar skammtímaskuldir     
11.202.194

Ógreidd gjöld     
3.578.495

Viðskiptareikningar     
5.088.925

Tekin stutt lán     
2.534.774


          Skammtímaskuldir samtals 11.497.416

Langtímaskuldir

Langtímaskuldir/tekin löng lán samtals     
140.976.672


          Skuldir samtals 152.474.088

Eigið fé

Ýmsir eiginfjárreikningar     
1.012.996


Endurmatsreikningar     
55.955.680


Höfuðstóll     
30.095.604


          Eigið fé alls 87.064.280


          SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS 239.538.368



3. gr.


    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


    Frumvarp þetta er samið eftir ríkisreikningi fyrir árið 1992 sem lagður var fyrir Alþingi með bréfi fjármálaráðherra til forseta Alþingis í september 1993. Frumvarp þetta var áður flutt á vorþingi 1994, en hlaut ekki afgreiðslu þá og er nú endurflutt óbreytt.

1.     Helstu niðurstöður.
    Niðurstöður ríkisreiknings sýna að rekstrarafkoma A-hluta ríkissjóðs á árinu er neikvæð um 10.592 m.kr., en var árið á undan neikvæð um 13.450 m.kr. Heildartekjur námu 106.039 m.kr. og er það hækkun frá fyrra ári um 59 m.kr. eða innan við 0,1%. Heildargjöld ríkissjóðs urðu 116.631 m.kr. á árinu en voru árið áður 119.430 m.kr. Lækkun milli ára er 2.799 m.kr. eða 2,3%. Meðalhækkun verðlags milli áranna 1991 og 1992 á mælikvarða landsframleiðslu er 3,4% þannig að raunlækkun gjalda nemur 5,6%.


Ríkis-

Ríkis-

Greiðslu-


reikningur

reikningur

uppgjör


1991

1992

1992

Mismunur1)


m.kr.

m.kr.

m.kr.

m.kr.




Tekjur     
105.980
106.039 103.447 2.592
Gjöld          
119.430
116.631 110.608 6.023
Gjöld umfram tekjur     
13.450
10.592 7.161 3.431

1) Í ríkisreikningi er tekið tillit til skuldbreytinga og krafna sem ekki hafa komið til greiðslu eða innheimtu.

    Ef niðurstöður ríkisreiknings eru bornar saman við uppgjör ríkissjóðs á greiðslum ársins, þá er afkoman betri samkvæmt greiðsluuppgjöri eins og taflan hér að ofan sýnir.
    Tekjur eru alls 2.592 m.kr. hærri í reikningsuppgjöri þar sem álagðar tekjur ársins verða hærri en það sem innheimtist á árinu. Af þeirri fjárhæð eru 1.671 m.kr. aukning á eftirstöðvum virðisaukaskatts og 565 m.kr. vegna áfallina vaxtatekna.

Sundurliðun


mismunar


m.kr.



Tekjur
2.592
Virðisaukaskattur
1.671
Vaxtatekjur og aðrar lánatekjur
565
Tekjuskattur einstaklinga
348
Annað
8

Gjöld     
6.023
Ógjaldfallnir vextir
3.947
Lífeyrisskuldbindingar
1.766
Niðurfærsla hlutafjáreignar í Íslenska Járnblendifélaginu hf.
770
Ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota
360
Gjöld vegna uppkaupa ríkissjóðs á fullvirðisrétti bænda
306
Lækkun á niðurgreiðslum landbúnaðarafurða
-407
Lækkun á skuld ríkissjóðs við sveitarfélög v/ skólabygginga o.fl.
-397
Lækkun á ýmsum stofnkostnaðarliðum í mennta- félags- og heilbrigðismálum
-384
Lækkun á gjöldum Vegagerðar ríkisins
-258
Annað
320

    Frávik frá gjöldum eru 6.023 m.kr. Munar þar mest um áfallna vexti, umfram greidda, eða 3.947 m.kr. Þar af eru 3.236 m.kr. vegna hækkunar á vöxtum spariskírteina ríkissjóðs. Í meðfylgjandi töflu kemur fram frekari sundurliðun á mismun greiðsluuppgjörs og ríkisreiknings. Varðandi frekari greinargerð um niðurstöðu og framvindu ríkisfjármála á árinu vísast til skýrslu fjármálaráðherra frá því í febrúar 1993 um ríkisfjármál 1992 og endurskoðunarskýrslu yfirskoðunarmanna ríkisreiknings og ríkisendurskoðunar um ríkisreikning 1992.

2.     Reikningsfærsla ábyrgða og skuldbindinga.
    Með ríkisreikningi ársins 1989 var stigið veigamikið skref í þá átt að færa uppgjör ríkissjóðs nær almennum reikningsskilavenjum í atvinnurekstri. Breytingin felur fyrst og fremst í sér að í ríkisreikning eru færðar allar skuldbindingar og kröfur A-hluta ríkissjóðs, óháð því hvort þær eru gjaldfallnar eða ekki. Ákvæði laga um gerð ríkisreiknings nr. 52/1966 með síðari breytingum, gera ráð fyrir að ríkisreikningur sé gerður upp á rekstrargrunni.
    Breytingin tekur einnig til þess að ábyrgðir ríkissjóðs á rekstri og skuldbindingum séu metnar og færðar í ríkisreikning eftir því sem þær eru best þekktar. Þeim er hins vegar hagað með ýmsum hætti í uppgjörum. Ábyrgðir vegna rekstrar stofnana í A-hluta ríkissjóðs eru tiltölulega skýrar og auðmetnar, en málið er flóknara þegar tekur til ábyrgða á fyrirtækjum og sjóðum í ríkiseign svo og ýmsum öðrum aðilum sem ríkissjóður veitir ábyrgð. Einnig þarf að ákveða færslur á eignarhluta ríkisins í fyrirtækjum og sjóðum í efnahag A-hluta ríkisreiknings svo og með hvaða hætti rekstrarniðurstaða ársins og breytingar á eigin fé þeirra er sett þar fram.
    Þannig koma ýmis álitamál upp þegar ákvarða skal reikningsfærslu slíkra ábyrgða og skuldbindinga. Mikilvægt er að um þær gildi samræmdar og skýrar vinnureglur. Þetta er eitt af þeim viðfangsefnum sem ríkisreikningsnefnd hefur nú til úrlausnar. Undir þessa málsmeðferð fellur m.a. ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum Framkvæmdasjóðs Íslands. Með lögum nr. 3/1992 breyttist hlutverk og staða sjóðsins þar sem útlánastarfsemi hans var m.a. lögð af. Samkvæmt endurskoðuðu uppgjöri sjóðsins er eigið fé hans neikvætt um 830 m.kr. í lok árs 1993. Um það er ekki deilt að ríkissjóður ber fulla ábyrgð á þessum skuldbindingum. Það sama má einnig segja um neikvæðan höfuðstól Atvinnutryggingardeildar Byggðastofnunar í árslok 1992 og e.t.v. fleiri aðila.
    Þar til ríkisreikningsnefnd hefur gert tillögu um samræmdar reglur um bókhaldsmeðferð skuldbindinga og ábyrgða ríkissjóðs hafa hlutaðeigandi orðið ásáttir um að færa neikvætt eigið fé umræddra sjóða ekki í ríkisreikning.