Ferill 128. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 128 . mál.


133. Frumvarp til laga


um veitingu ríkisborgararéttar.

(Lagt fyrir Alþingi á 118. löggjafarþingi 1994.)


1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1 .     Aclipen, Berglind Frances, starfsmaður í Reykjavík, f. 26. nóvember 1977 í Reykjavík.
     2 .     Andreasen, Margrethe Thaagaard, meðferðarfulltrúi á Selfossi, f. 13. maí 1968 í Danmörku.
     3 .     Berglind Ellen Pétursdóttir, nemi í Kópavogi, f. 10. janúar 1979 í Reykjavík.
     4 .     Cambray, Jean Vivien, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, f. 13. maí 1956 á Englandi.
     5 .     Cuizon, Emelia Basalan, þerna í Reykjavík, f. 28. maí 1948 á Filippseyjum.
     6 .     Daoud, Bassam, verkamaður í Reykjavík, f. 15. nóvember 1957 í Sýrlandi.
     7 .     Enos, James Paul, líffræðingur í Reykjavík, f. 12. febrúar 1964 í Bandaríkjunum.
     8 .     Ferrer, Carlos Aristides, sóknarprestur á Kolfreyjustað, f. 2. mars 1961 í Þýskalandi.
     9 .     Gerber, Nicola Inga, starfsmaður í Reykjavík, f. 20. október 1972 í Skotlandi.
     10 .     Hall, Steven Leo, verkamaður í Reykjavík, f. 22. desember 1952 í Bandaríkjunum.
     11 .     Hampshire, Judith Ann, ritari í Garðabæ, f. 16. mars 1941 á Englandi.
     12 .     Hansen, Inge Miriam, sjúkraliði á Akureyri, f. 12. maí 1949 í Danmörku.
     13 .     Hansen, Jóhanna Björg, verkfræðingur í Mosfellsbæ, f. 12. nóvember 1966 í Reykjavík.
     14 .     Hansen, Sigurður Böðvar, nemi í Mosfellsbæ, f. 8. október 1969 í Reykjavík.
     15 .     Herrera de Ólafsson, Elvira, ekkja í Reykjavík, f. 23. janúar 1923 í Kólumbíu.
     16 .     Holm, Jónína Daniella, húsmóðir í Garði, f. 9. desember 1961 í Reykjavík.
     17 .     Madrazo, Lea Mendoza, verslunarmaður í Þorlákshöfn, f. 17. september 1964 á Filippseyjum.
     18 .     Mangubat, Nora Valeriano, verkakona í Vogum, f. 17. febrúar 1953 á Filippseyjum.
     19 .     Mía Björk Jónsdóttir, barn í Reykjavík, f. 10. febrúar 1985 í Danmörku.
     20 .     Rosento, María Nieves Chavez, starfsmaður í Reykjavík, f. 23. nóvember 1959 á Filippseyjum.
     21 .     Sepulveda Benner, Chyntia Viviana, verslunarmaður á Hellu, f. 31. janúar 1968 í Chile.
     22 .     Shedan Sanchez, Nina Veronica, sjúkraliðanemi í Kópavogi, f. 24. febrúar 1959 í Perú.
     23 .     Sleight, Þórunn Patricia, kennari á Skógum, f. 31. júlí 1954 í Bandaríkjunum.
     24 .     Smar, Sarra, nemi í Reykjavík, f. 3. febrúar 1974 á Englandi.
     25 .     Smidt, Angela Kirsten de, leiðbeinandi í Hveragerði, f. 11. apríl 1962 í Suður-Afríku.
     26 .     Sonnentag, Irmgard Martha, verslunarmaður í Reykjavík, f. 9. desember 1940 í Þýskalandi.
     27 .     Spyratou, Despina-Depy, verslunarmaður í Reykjavík, f. 22. nóvember 1953 í Kenýa.
         Tangolamos, Catalina, saumakona í Reykjavík, f. 25. nóvember 1964 á Filippseyj um.
         Turin, Bozena Teresa, húsmóðir á Fáskrúðsfirði, f. 29. maí 1971 í Póllandi.
         Valiente, Rodita Rufina, verkakona í Keflavík, f. 28. júní 1946 á Filippseyjum.
         Vokes, Atli Marel, verkamaður á Selfossi, f. 1. október 1975 á Selfossi.
         Þóra Vikar Guðmundsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 30. apríl 1976 í Suður-Kóreu.

2. gr.

    Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.


Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.

    Umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið á lagafrumvarp þetta, fullnægja skilyrðum sem sett hafa verið af allsherjarnefnd Alþingis.
    Frumvarp þetta er fyrsta frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar sem borið er fram á yfirstandandi 118. löggjafarþingi.