Ferill 232. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 232 . mál.


273. Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um tóbaksvarnir.

Frá Þuríði Backman.



    Hvenær hyggst ráðherra leggja fram nýtt frumvarp til tóbaksvarnalaga?
    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að hér á landi verði orðið við tilmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) til aðildarríkja sinna að banna sölu á reyklausu tóbaki?
    Hvernig hyggst ráðherra bregðast við aukinni tóbaksneyslu unglinga og ungs fólks?


Skriflegt svar óskast.