Ferill 226. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 226 . mál.


339. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur um framlög af fjárlagaliðnum 02-750 Skólar fyrir fatlaða.

    Hversu mörg sveitarfélög sóttu um framlag til dagvistar fyrir fatlaða forskólanemendur árin 1993 og 1994?
    Árið 1993 sóttu 42 sveitarfélög og 7 stofnanir og félagasamtök sem reka leikskóla um framlög. Það sem af er árinu 1994 hafa 40 sveitarfélög og 7 stofnanir og félagasamtök sem reka leikskóla sótt um framlög.

    Hversu mörg sveitarfélög fengu eða fá framlag á árunum 1993 og 1994 til þessarar þjónustu?

    Árið 1993 fengu 42 sveitarfélög og 7 stofnanir og félagasamtök framlög af þessum fjárlagalið. Á árinu 1994 hafa 40 sveitarfélög og 7 stofnanir og félagasamtök fengið framlög.

    Hve háar upphæðir er um að ræða hvort ár á hvert sveitarfélag?
    Framlög á einstök sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök koma fram í eftirfarandi töflu (tölur 1994 miðast við greiðslur 5. desember 1994):

1993

1994



Reykjavík     
44.024
43.500
Kópavogur     
5.702
2.814
Keflavík     
1.973
1.721
Grindavík     
52
274
Seltjarnarnes     
1.200
1.657
Mosfellsbær     
1.018
358
Hafnarfjörður     
5.760
6.636
Garðabær     
691
971

1993 1994

Njarðvík     
579
885
Gerðahreppur     
396
569
Akranes     
871
921
Borgarnes     
702
664
Ólafsvík     
607
144
Ísafjörður     
451
804
Bolungarvík     
391
327
Siglufjörður     
442
335
Sauðárkrókur     
566
668
Hvammstangi     
220
320
Blönduós     
266
607
Akureyri     
5.877
3.557
Húsavík     
584
491
Dalvík     
320     170
Egilsstaðahreppur     
354
212
Neskaupstaður     
540
195
Vestmannaeyjar     
2.340
2.844
Selfoss     
1.389
1.837
Hveragerðishreppur     
150
77
Bíldudalshreppur     
230

Ólafsfjörður     
457

Skútustaðahreppur     
64

Þórshöfn     
80

Eyrarsveit (fyrir 1989–1994)     
1.213
Hafnahreppur     
540
Reykdælahreppur     
120
Stykkishólmur     
115
316
Eyjafjarðarsveit     
149
Rangárvallahreppur     
97
Vatnsleysustrandarhreppur     
98
66
Hofshreppur     
79
53
Hvolhreppur     
9
Vopnafjarðarhreppur     
107
106
Hálshreppur     
45
114
Reykholtsdalshreppur     
183

Öxarfjarðarhreppur     
80

Patreksfjörður     
66

Bessastaðahreppur     
13

Reykhólahreppur     
287
212
Borgarfjarðarhreppur     
48
72
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra     
410
129
Styrktarfélag vangefinna     
292
292
Foreldrafélagið Hraunkot     
119

Hrafnista Reykjavík     
80
186
Hlíðarból Akureyri     
66
533
St. Jósefsspítali     
80
Borgarspítali     
29
436
Ríkisspítalar     
1.194
1.816

Samtals     
81.607
80.097


    Hver er heildarkostnaður sveitarfélaga af dagvist fyrir fatlaða forskólanemendur árin 1993 og 1994?
    Menntamálaráðuneytið hefur ekki upplýsingar um heildarkostnað sveitarfélaga af dagvist fatlaðra forskólanemenda árin 1993 og 1994.