Tilkynning um utandagskrárumræðu

Fimmtudaginn 07. mars 1996, kl. 10:35:37 (3673)

1996-03-07 10:35:37# 120. lþ. 103.99 fundur 214#B tilkynning um utandagskrárumræðu#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 103. fundur

[10:35]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti vill geta þess að kl. 15.30 í dag fer fram utandagskrárumræða. Málshefjandi er Sighvatur Björgvinsson og efni umræðunnar er: Samkeppnishindranir Félags eggjaframleiðenda. Hæstv. viðskrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og verður hálftíma umræða.

Atkvæðagreiðslur um 1.--5. dagskrármál geta ekki farið fram nú en munu fara fram kl. 13:30.