Ríkisreikningur 1992

Föstudaginn 19. apríl 1996, kl. 12:15:27 (5022)

1996-04-19 12:15:27# 120. lþ. 123.5 fundur 88. mál: #A ríkisreikningur 1992# frv. 38/1996, Frsm. JónK (flutningsræða)
[prenta uppsett í dálka] 123. fundur

[12:15]

Frsm. fjárln. (Jón Kristjánsson):

Herra forseti. Ég mæli fyrir áliti fjárln. um frv. til laga um samþykki á ríkisreikningi fyrir árið 1992. Nefndin hefur haft frumvarpið til athugunar og leggur til að það verði samþykkt óbreytt.

Árni M. Mathiesen og Bryndís Hlöðversdóttir voru fjarstödd lokaafgreiðslu málsins.

Undir nál. skrifa Jón Kristjánsson, Sturla Böðvarsson, Kristinn H. Gunnarsson, Árni Johnsen, Gísli S. Einarsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Hjálmar Jónsson, Kristín Halldórsdóttir og Arnbjörg Sveinsdóttir.