Dagskrá 120. þingi, 23. fundi, boðaður 1995-11-01 13:30, gert 1 16:2
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 01. nóv. 1995

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til dómsmálaráðherra:
  1. Endurskoðun á verksviði sýslumannsembætta, fsp. EKG, 8. mál, þskj. 8.
  2. Sjálfræðisaldur barna, fsp. GGuðbj, 47. mál, þskj. 47.
  3. Skaðabótalög, fsp. GGuðbj, 51. mál, þskj. 51.
  4. Úrbætur í fangelsismálum, fsp. AK, 52. mál, þskj. 52.
  5. Úrræði gagnvart síbrotamönnum, fsp. AK, 53. mál, þskj. 53.
  6. Lokunartími veitingahúsa, fsp. AK, 54. mál, þskj. 54.
  7. Flutningur höfuðstöðva Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja, fsp. HjÁ, 114. mál, þskj. 120.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  8. Hvalveiðar, fsp. GuðjG, 22. mál, þskj. 22.
  9. Veiðar og rannsóknir á túnfiski, fsp. KPál, 81. mál, þskj. 82.
  10. Veiðar og rannsóknir á smokkfiski, fsp. KPál, 82. mál, þskj. 83.
  11. Löndun undirmálsfisks, fsp. HjÁ o.fl., 112. mál, þskj. 118.
    • Til félagsmálaráðherra:
  12. Aðgerðir til að draga úr launamun karla og kvenna, fsp. KH, 64. mál, þskj. 64.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.