Dagskrá 120. þingi, 40. fundi, boðaður 1995-11-23 10:30, gert 27 13:19
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. nóv. 1995

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
  2. Vegalög, frv., 165. mál, þskj. 202. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994.
  4. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994.
  5. Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, þáltill., 31. mál, þskj. 31, nál. 222. --- Síðari umr.
  6. Verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þáltill., 166. mál, þskj. 208. --- Frh. fyrri umr.
  7. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 171. mál, þskj. 213. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfunda.