Fundargerð 120. þingi, 28. fundi, boðaður 1995-11-06 23:59, stóð 15:38:12 til 17:24:56 gert 7 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

mánudaginn 6. nóv.

að loknum 27. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:40]


Rannsókn kjörbréfs.

[15:40]


Ríkisreikningur 1991, 1. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 88.

[15:44]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Ríkisreikningur 1992, 1. umr.

Stjfrv., 88. mál. --- Þskj. 89.

[15:48]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fjáraukalög 1994, 1. umr.

Stjfrv., 45. mál (niðurstöðutölur ársins). --- Þskj. 45.

[15:50]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Vörugjald af olíu, 1. umr.

Stjfrv., 111. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 117.

[15:58]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Tollalög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 68. mál (tollfrjálsar verslanir í höfnum). --- Þskj. 68.

[16:38]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 79. mál. --- Þskj. 79.

[16:46]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------