Fundargerð 120. þingi, 32. fundi, boðaður 1995-11-09 10:30, stóð 10:30:22 til 16:57:19 gert 9 17:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 9. nóv.

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Græn ferðamennska, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66.

[10:34]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 60. mál. --- Þskj. 60.

[11:52]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Rannsóknir í ferðaþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 76. mál. --- Þskj. 76.

[12:08]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Stofnun úrskurðarnefnda í málefnum neytenda, fyrri umr.

Þáltill. VÁ og ÁE, 124. mál. --- Þskj. 140.

[12:24]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:34]

Útbýting þingskjala:


[Fundarhlé. --- 12:35]

[14:13]

Útbýting þingskjala:


Skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1994.

[14:13]


[14:46]

Útbýting þingskjala:


[15:49]

Útbýting þingskjala:


Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:57.

---------------