Fundargerð 120. þingi, 35. fundi, boðaður 1995-11-20 15:00, stóð 15:00:06 til 15:25:23 gert 20 18:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

mánudaginn 20. nóv.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Heimsókn grænlenskra þingmanna.

[15:01]


Forseti gat þess að sendinefnd frá grænlenska landsþinginu væri viðstödd upphaf þingfundar.

Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

Lokun þverbrautar á Patreksfjarðarflugvelli.

[15:02]


Spyrjandi var Ólafur Hannibalsson.

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna.

[15:06]


Spyrjandi var Svavar Gestsson.

Móttöku- og hlustunarskilyrði útvarps og sjónvarps í Grundarfirði.

[15:11]


Spyrjandi var Magnús Stefánsson.

Reglur um endurnýjun og úreldingu fiskiskipa.

[15:14]


Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

Raforkusala til garðyrkjubænda.

[15:21]


Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.

Fundi slitið kl. 15:25.

---------------