Fundargerð 120. þingi, 122. fundi, boðaður 1996-04-18 10:30, stóð 10:30:03 til 16:41:01 gert 18 18:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

fimmtudaginn 18. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:32]

Forseti tilkynnti að að um kl. 2 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Vesturl.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 750.

[10:38]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 751.

[10:39]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JBH o.fl., 428. mál (vaxtatekjur). --- Þskj. 758.

og

Staðgreiðsla skatts af vaxtatekjum, frh. 1. umr.

Frv. JBH o.fl., 429. mál. --- Þskj. 759.

[10:39]

[11:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:11]


Umræður utan dagskrár.

Skaðleg íblöndunarefni í bensín.

[13:48]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JBH o.fl., 428. mál (vaxtatekjur). --- Þskj. 758.

[14:20]


Staðgreiðsla skatts af vaxtatekjum, frh. 1. umr.

Frv. JBH o.fl., 429. mál. --- Þskj. 759.

[14:21]


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 464. mál. --- Þskj. 799.

[14:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1995, 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (greiðsluuppgjör). --- Þskj. 775.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. og 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:41.

---------------